Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 52
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir
beðnir um að sækja um starfið þar.
Starfssvið
Hæfniskröfur
Söluráðgjafi – Lúxusferðir
· Hönnun og sala á vönduðum ferðum um Ísland
· Samskipti við erlendar ferðaskrifstofur
og söluaðila sem sérhæfa sig í lúxus-ferðum
Ferðaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða öflugan
og reynslumikinn söluráðgjafa til starfa. Um fullt starf er að ræða.
Fyrirtækið býður uppá vandaðar, sérhannaðar ferðir um Ísland fyrir erlenda
ferðamenn, einkum frá N-Ameríku.
· Gerð ferðagagna
· Önnur tilfallandi störf
· Reynsla af hönnun og sölu ferða um Ísland
· Góð þekking á íslenskri ferðaþjónustu
· Framúrskarandi enskukunnátta i ræðu og riti
· Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
· Mjög góð tölvukunnátta, einkum á Word,
Excel og Outlook
· Nákvæm vinnubrögð, sjálfstæði, frumkvæði
og hugmyndaauðgi
· Háskólamenntun sem nýtist í starfinu kostur,
t.d. viðskiptafræði eða sambærilegt
Sölu- og þjónustu -
fulltrúi
Smiðjuvegi 66 • 200 Kópavogi • Sími 580 5800 • www.landvelar.is
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á
spennandi þjónustumarkaði fyrir íslensk iðn
fyrirtæki og athafnalíf.
Við leitum að drífandi og laghentum einstakling
með mikla þjónustulipurð og vilja til að vaxa í
starfi. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu
af vinnu með ýmsan vökva og loftbúnað,
lagnaefni, drifbúnað og skyldar vörur.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á:
landvelar@landvelar.is fyrir 9. mars.
Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@
intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@
intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi óskast
fyllt út á www.intellecta.is fyrir 12. mars 2018.
Farið verður með allar fyrirspurnir og
umsóknir sem trúnaðarmál.
Sérfræðingur í markaðsmálum
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af markaðsmálum
• Góð þekking og reynsla af vefumsjónarkerfum
• Góð þekking á helstu samfélagsmiðlum,
þekking á Google Adwords er kostur
• Góð íslenskukunnátta og ritfærni
• Góð enskukunnátta
• Mjög góð tölvukunnátta og áhugi á að tileinka sér þekkingu á lausnum fyrirtækisins
Traust og öflugt upplýsingatæknifyrirtæki sem starfar meðal annars í útflutningi eigin lausna
óskar eftir að ráða markaðsfulltrúa í sölu- og markaðsdeild fyrirtækisins. Starfið felst í fjölbreyttum
verkefnum sem snúa bæði að ytra og innra markaðsstarfi.
www.intellecta.is
Síðumúla 5 - 108 Reykjavík
Helstu verkefni
• Umsjón með fréttabréfi og öðru útsendu
efni, s.s. markpósti
• Umsjón með efni á ytri vefjum fyrirtækisins
• Umsjón með efni á samfélagsmiðlum
• Leitarvélabestun
• Þátttaka í og undirbúningur fyrir viðburði
og sýningar
Spennandi starf í boði fyrir einstakling sem nýtur sín í kröfuhörðu og framsæknu umhverfi.
Framkvæmdastjóri
Lyfjaver er leiðandi í vélskömmtun lyfja
á Íslandi og skammtar lyf fyrir fólk um
allt land, bæði heilbrigðisstofnanir og
einstaklinga í heimahúsum.
Fyrirtækið rekur einnig apótek á
Suðurlandsbraut 22 ásamt Heilsuveri og
heildsölu.
Hjá fyrirtækinu starfa um 50 manns.
Nánari upplýsingar um Lyfjaver má finna á
www.lyfjaver.is
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda
• Frumkvæði
• Reynsla af lyfjamarkaði er æskileg
• Stjórnunarreynsla
• Reynsla af mannauðsmálum
• Reynsla eða þekking á markaðsmálum
• Samskiptahæfni
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri
• Stefnumótun og áætlanagerð
• Mannauðsmál
• Þátttaka í markaðsmálum
• Samskipti við opinbera aðila
• Eftirfylgni með þróun tæknilausna
Lyfjaver óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra og bera ábyrgð á daglegum rekstri
fyrirtækisins. Leitað er að öflugum stjórnanda sem sýnir frumkvæði, hefur þekkingu á
mannauðsmálum og góða samskiptahæfni.
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
0
3
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
1
E
-0
2
9
8
1
F
1
E
-0
1
5
C
1
F
1
E
-0
0
2
0
1
F
1
D
-F
E
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
2
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K