Fókus - 15.08.1978, Blaðsíða 3

Fókus - 15.08.1978, Blaðsíða 3
saga Qósmyndanria negativj positiv Daguerre. Hallur Helgason tok saman óframkölluðu joðsilfri af plötunni og gerði myndina Snemma á nitjándu öldinni þannig óljósnæma. Takmark- stunduðu tveir frakkar að inu var náð og vakti geysilega nafni Niepce og Daguerre athygli. Konungur Frakk- rannsóknir á þvi hvernig lands setti árið 1839 lög um festa mætti myndina. Til- það að öll réttindi af uppfinn- raunir þeirra ullu bara von- ingunni skyldu ganga til brigðum. Niepce dó áður en almennings. Hinsvegar takmarkinu var náð. Eftir fengu þeir félagar árleg laun dauða Niepce hóf sonur hans úr franska rikiskassanum samstarf við Daguerre. sem munu hafa verið 6000 Stuttu eftir að þeir hófu það frankar handa Daguerre samstarf skeði nokkuð óvænt. og 4000 frankar handa syni Daguerre hafði verið að með- Niepces. höndla silfraða koparplötu Upp úr þessu fóru peninga- með joðidupplausn og lagt menn að opna ljósmyndastofur hana i skáp þar sem af tilviljun út um allar trissur, uppfinn- kvikasilfursgufa svo að platan ingin var orðin eign almenn- framkallaðist. Það var að ings og hver sem er gat sjálfsögðu kátt i koti eftir hinn grætt á henni. Það að láta merka atburð en sú kátina mynda sig var orðið tisku- stóð þó frekar stuttu, vegna fyrirbrigði og var kallað þess að þeir félagar kunnu ekki , .Daguerretýping' ’. Eftir að gera plötuna óljósnæma 1850 voru menn farnir að þannig að hún eyðilagðist. stórgræða á uppfinningunni. I New York einni voru t.d. hátt i 80 ljósmyndastofur á þessum tima. En þó að Frakkinn Daguerre eigi mestan heiðurinn af aðferðinni til að festa mypd- ina, þá eru það Englendingar sem fundu upp aðferðina sem varð undirstaðan að nútimaljósmyndun. Svo- kölluð negativ/positivaðferð. Sú aðferð ruddi Daguerres- aðferðinni burt eftir að upp- finning hans hafði þjónað heiminum i tvo áratugi. Aðeins til skýringar ætla 1837 fann Daguerre hins- ég að útskýra negativ/positiv vegar lausn á vandamálinu. aðferðina við nútima svart Hún fólst i þvi að plöturnar hvita filmu. Það sem á að voru baðaðar úr heitri matar- fera svart á myndinni verður á saltsupplausn sem skolaði filmunni glært en það sem á að vera hvitt verður svart. Þegar búið er að framkalla filmuna sjálfa er lýst i gegnum hafa á ljósnæman hvitan pappir þannig að þar sem ljós fer i gegnum um filmuna verður pappirinn svartur en þar sem filman hleypir engu ljósi i gegn helst hviti litur pappirsins. Mjög svip- aðar aðferðir eru notaðar i litmyndir. En látum oss vikja aftur til ársins 1870. A þeim tima höfðu menn engar vasamyndavélar. Maður sem vildi fara út i náttúruna að mynda varð á þeim tima að hafa með sér útbúnað sem var að minnsta kosti 50 kiló (þið getið rétt imyndað ykkur nútima blaðaljósmyndara með þannig útbúnað). Þess- vegna varð algjör bylting þegar tveir Englendingar frá Liverpool komu fram á sjónarsviðið með svokallaða þurrplötu. Eftir það þurftu menn ekki að ganga með myrkraherbergi á bakinu. Eini ókostur þurrplötunnar var að hún var ekki eins ljós- næm og vota platan.' Bandarikjamaðurinn Hann- ibal Goodwin fann árið 1887 upp rúllufilmuna. George Eastmann fyrrverandi banka- maður kom uppfinningu Goodwins á framfæri. Með orðunum ,,You press the button, we do the rest” (þér smellið af, við gerum afganginn) komu þeir af stað skriðu áhugaljósmyndara sem rúllar enn. Þess má geta að rúllufilma Goodwins er mjög svipuð þeirri filmu- gerð sem notuð er i allar myndavélar nú til dags að undanskildum instamatic og vasavélum, þar sem not- aðar eru kassettur. En það voru fleiri en Hann- ibal Goodwin sem grúskuðu i ljósmyndatækninni. Á þessum tima var enginn karl i krapinu nema að eiga hatt með innbyggðri mynda- vél, bækur voru lika heppi- legur staður fyrir falda mynda- vél, myndavélar voru jafnvel faldar i bögglum og leyni- vélum komið fyrir i bindinu jafnvel. En þó er það ein uppfinning sem skarar fram úr hinum. Það var ljósmynda- 3

x

Fókus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fókus
https://timarit.is/publication/1277

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.