Fókus - 15.08.1978, Page 23

Fókus - 15.08.1978, Page 23
Umsjónarmaður þeirra Luke Skywalker er ungur maður með mikla ævin- týraþrá. Af tilviljun heyrir hann hluta af fyrirmælum vélmennanna en þau eiga að fara ti en þau eiga að fara til manns sem kallast Obi-Wan Kenobi. Luke þekkir einn sem kallast Ben Kenobi og heldur til hans og segir honum það sem hann hafði heyrt. Kenobi þessi staðfestir að hann sé Obi-Wan. Luke, Ben og vélmennin hún yfirfull af allskyns nýjum „trixum'' sem þurft hreint og beint að búa til, til þess að gera mögulega alla effektana í myndinni. Það ætti að vera auðvelt að geta sér til um að nokkuð er erfitt að taka myndir á borð við STAR WARS. í sumum atriðum eru 16 filmur lagðar hver ofan á aðra til að ná fram sem raunveru- legustum áhrifum. í Hún heitir STAR WARS og hefur rakað inn hundruð miiijóna doiiara. Aldrei áður / sögu kvikmyndanna hefur ein mynd fengið aðra eins metaðsókn. Hún hefur gert Twentieth Century Fox að einu allra voldugasta fyrirtæki á Frumsýning á STAR WARS fór fram á seinasta hluta síðasta árs og áður en árið var liðið voru öll aðsóknarmet hégóminn einn í samanburði við aðsóknina að þessari mynd. Leikstjórinn George Lucas er fagmaður í því að gera vel sóttar myndir. Það var hann sem leikstýrði hinni hrikalegu vinsælu mynd American Graffiti sem Laugarásbíó sýndi fyrir nokkrum árum við óhemju vinsældir. STAR WARS er geimvísindamynd en þót ekki neitt venjuleg sem slík. Hún gerist í fjarlægu sólkerfi, og sögusviðið gerist á nokkrum plánetum. Geimskipið Galaxi veður þar uppi og hótað að sprengja allt og alla í klessu ef þeim verði ekki hlýtt í einu og öllu. íbúar einnar plánetu, Rebellarnir sem berjast undir stjórn Leiu prins- essu eru nokkuð óhressir yfir þessum yfirgang og ætla að stinga uppí Galaximenn. Njósn- urum þeirra tekst að komast yfir formúluna að Galaxi þannig að þeir geta komist að veikasta punkti geimskipsins og eyðilagt það. Þeir á Galaxi eru að vonum óhressir þegar þeir heyra ótíðindin og ráðast á Rebellana og Leiu prinsessu með kjafti og klóm. Rebell- arnir fara halloka í orust- unni og þegar prinsessan gerir sér það Ijóst les hún allar upplýsingar inná vélmennin R2-D2 og C3- PO. Nokkru síðar tapa Rebellarnir styrjöldinni og Leia er handtekin. Hinsvegar sleppa vél- mennin út í buskann. Ber þau niður á óþekkta plánetu þar sem þau eru tekin og sett í venjuleg heimilisstörf. tvö fá sér geimskip ásamt flugmanninum Han Solo og aðstoðar- flugmannnum Tuggbak. Síðan er stungið af en þeir eru eltir af Galaxi- mönnum. Ekki viljum við rekja söguna lengur til þess að spilla ekki fyrir þeim sem munu koma til með að sjá myndina. StaT Wars var síður en svo dýr mynd í fram- leiðslu. Þrátt fyrir það er kvikmyndinni eru heldur ekki notuð venjuleg vopn heldur Laser-byssur og sverð. Allar bardaga- senur eru teiknaðar inná filmuna en það er vonlaust að reyna aðsjá það. Einnig má nefna að í sambandi við tökuna á geimskipunum var fundið upp nýtt trix. í staðinn fyrir að láta pínugeimskip svífa fyrir framan bak- grunn var tölvustýrð myndavél látin þeýtast kringum geimskipin. Það kemur ótrúlega eðlilega út. Það vekur nokkra athygli að flestöll tæki í myndinni líta út fyrir að vera mikið notuð og farin að ryðga sem er heldur óvenjuleg í geimmyndum. En STAR WARS er nú engin venjuleg kvikmynd. Lucas. ÁKS. ,a er skrifað i byriun ágúst Þá »r mvnúin

x

Fókus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fókus
https://timarit.is/publication/1277

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.