Fókus - 15.08.1978, Blaðsíða 6

Fókus - 15.08.1978, Blaðsíða 6
Þaó viróist nokkuó al- geng skoðun aö nær- myndatökur séu erfióar og aöeins á færi þolinmóöra sérfræóinga aó stunda þær. Þetta er mikill mis- skilningur. Einfaldast og ódýrast er aöfásér nærlinsu. Þettaá einna helst viö um mynda- tökur t.d. af blómum og öórum viófangsefnum sem ekki þurfa sérstaklega stóra stækkunargráöu. Nærlinsan er skrúfuó beint á linsuna eins og „filter” þannig aó sjálf- virkni myndavélarinnar breytist ekki. Besta út- koman fæst meö því aó ,,blenda” nióur um 3-4 þrep. millihríngir Ef þú hefur í hyggju aó komast þaó nálægt vió fangsefninu aö þaö verói í svipaöri stæró á filmunni og í veruleikanum, þá eru millihringir einfaldasta lausnin. f millihringjasetti eru þrír hringir, sem nota má hvern fyrir sig eóa fleiri saman. Meö ,,nor- mal” linsu og millihringja- setti getur þú tekió myndir 6 í hlutfallinu 1:1. Sá útbúnaóur sem gefur mesta möguleika í nær- myndatökum er vafalaust belgurinn. Hann gefur meiri stækkunarmögu- leika en nærlinsan og millihringjasettiö. Flesta belgi má draga út allt aö 20 cm. macro-iinsa Macro-linsan hefur þá eiginleika aö meö henni getur þú tekió allt frá talsveróum nærmyndum uppí óendanlegt. Hún hef- ur náö miklum vinsældum á síóustu árum og er gjarna keypt í staó ,,nor- mal” linsu, en er talsvert dýrari. Viö nærmynda- tökurer mjög heppilegt aó geta notaó eina linsu án nokkurra aukaglerja. Til þess aö koma í veg fyrir hreyfóar nærmyndir er heppilegt aó nota leift- urljós til lýsingar og kem- ur sér þá vel aó hafa þaó meó „fotocellu”. fiiterar Fáanlegir eru ýmsir filterar (litsíur) og gler meó ýmsum eiginleikum til þess aó gera þessa iðju fjölbreytilegri. Ætla ég nú aö telja upp nokkuó af slíku. Centeröspot: Myndin skörp í mióju, móóukennd úttil kanta. Split-field: Helmingur myndarinnar nærmynd, hinn helmingurinn eóli- legur. Diffuser: Myndin í mjúkri þunnri móóu, mjúk skerpa (soft focus). Vari-Multivision: Tvö- faldar eóa margfaldar myndina, samsettur af tveim skiptum glerjum sem er snúiö á móti hvort öóru. Cross-screen: Bætirinn í myndina fínlegum kross- um þar sem fyrir eru sterkir Ijósgjafar eóa glampar. Mjög skemmti- legur í'mótljósi t.d. í myndumaf haffleti.

x

Fókus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fókus
https://timarit.is/publication/1277

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.