Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.03.2018, Qupperneq 30

Víkurfréttir - 08.03.2018, Qupperneq 30
30 ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 8. mars 2018 // 10. tbl. // 39. árg. ATVINNA Starfsmaður með meirapróf óskast Upplýsingar í síma 8927512 eða hjá Lyftu ehf., Njarðarbraut 1, Reykjanesbæ. Tuttugasta og áttunda Nettómótinu í körfubolta lauk í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Það er KarfaN, hagsmunafélag barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, sem heldur mótið. Leikið er á fimmtán keppnisvöllum í Reykjanesbæ og Garði. Að þessu sinni sendu 24 félög lið til keppni en alls kepptu 267 lið á mótinu. Liðin eru skipuð stelpum og strákum á aldrinum 5-10 ára. Börnin sem tóku þátt í mótinu voru 1265 talsins, leikirnir næstum 600 talsins og það tók samtals 19 klukkustundir að leika alla leikina á mótinu. Það var ekki bara leikinn körfubolti, því margt annað var gert til skemmtunar. Börnin fóru í bíó, leiksvæði var opið í Reykjaneshöll og þá voru fjölmennar matarveislur, kvöldvaka og kvöldkaffi. Þá var haldin pizzaveisla á sunnu- deginum þar sem pantaðar voru 470 pizzur af stærstu gerð frá Langbest. Ljósmyndari Víkurfrétta tók meðfylgjandi myndir á Nettómótinu. Stærð: 4316 m Byggt: 1972 Tegund: Atvinnuhúsnæði Fasteignamat: 196.400.000 kr. Viltu árfesta á vaxtarsvæði? Á innan við áratug hefur byggst upp á Ásbrú, fyrrum varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll, þróttmikið og litríkt samfélag í gagnaveraiðnaði og örþörungarækt, ásamt nálægð við Keflavíkurflugvöll gera Ásbrú að sönnu vaxtarsvæði til framtíðar. GRÆNÁSBRAUT 720 Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.kadeco.is Opið hús 14. mars frá kl. 13–14. Tilboð óskast eigi síðar en kl. 11, þriðjudaginn 20. mars í lokuðu umslagi. Eignin hýsti áður matvöruverslun varnarliðsins og skiptist í tvær vöruskemmur, 1873 m og 1944 m að stærð auk 373 m tengibyggingar. Nánari upplýsingar á kadeco.is P ip ar \T B W A \ S ÍA \ 1 74 92 1 1265 KRAKKAR Á NETTÓMÓTI Í REYKJANESBÆ

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.