Fréttablaðið - 16.04.2018, Page 37
Slakir United-menn færðu City enska titilinn
Manchester City svaraði fyrir þrjú töp í röð með öruggum sigri á Tottenham á Wembley um helgina. Eftir tap Manchester United daginn eftir gegn West Brom varð
ljóst að United gæti ekki náð City að stigum og fimmti meistaratitillinn var í höfn. City hefur fimm umferðir til að gera atlögu að marka- og stigameti deildarinnar.
skemmtileg viðbót en þeim spænska
tókst að landa enska meistaratitl-
inum í fyrsta sinn.
Guardiola var fenginn til City til að
skapa sigurhefð og skapa lið sem gæti
gert atlögu að Meistaradeild Evrópu.
Hefur honum mistekist það í tvígang
og eftir að hafa óvænt fallið úr leik í
enska bikarnum fyrr í vetur er að litlu
að keppa næstu vikurnar fyrir ensku
meistarana.
City á fimm leiki eftir og eru nokk-
ur met í ensku úrvalsdeildinni innan
seilingar. Þarf liðið að vinna þrjá leiki
af fimm til að bæta stigamet deildar-
innar í 38 leikja deild, met sem Chel-
sea setti undir stjórn Jose Mourinho
árið 2005.
Chelsea á einnig metið yfir flest
mörk á heilu tímabili þegar liðsmenn
Chelsea skoruðu 103 mörk er þeir
unnu enska meistaratitilinn 2010.
Vantar Manchester City ellefu mörk í
fimm leikjum til að bæta met Chelsea
en nýkrýndu Englands-meistararnir
eru búnir að skora að meðaltali tæp-
lega þrjú mörk í leik.
Þá getur Manchester City slegið
aðeins ársgamalt met Chelsea sem
fráfarandi enskir meistarar settu
undir stjórn Antonio Conte í fyrra.
Chelsea setti met er félagið vann
30 leiki en City hefur unnið 28 leiki
þegar fimm umferðir eru eftir.
Komnir til að vera
Það skyldi engan undra að Man-
chester City verði sterkara á næsta
tímabili. Kjarni liðsins er á besta
aldri og fær Guardiola eflaust nægan
pening til að reyna að koma liðinu
yfir þröskuldinn í Meistaradeild
Evrópu. Gera atlögu að eina titl-
inum sem Manchester City vantar
í titlaskápinn.
kristinnpall@frettabladid.is.
Deildin er það sem
skiptir mestu máli.
Í Meistaradeildinni getur
einn leikur breytt öllu en
það er alltaf
besta liðið
sem vinnur
deildina.
Pep Guardiola
Pep Guardiola er fyrsti
spænski þjálfarinn sem
verður enskur meistari.
Hafa þjálfarar frá átta
löndum stýrt liði til sigurs í
ensku úrvalsdeildinni.
Leroy Sane, Gabriel Jesus og Kyle Walker, sem fagna hér marki Jesus, unnu fyrsta meistaratitil sinn um helgina en ungur kjarni Manchester City er líklegur til alls næstu árin undir stjórn hins spænska Pep Guardiola. NORDICPHOTOS/GETTY
#PL
KAUPTU STAKAN LEIK:
Mánudagur 16. apríl
Stoke
18:50
West Ham
Tottenham
18:35
Brighton
Fimmtudagur 19. apríl
#WHUSTK
#BHATOT
Chelsea
18:35Man. City
#BURCHE
Burnley
365.is 1817
Man. Utd
18:35
Bournemouth
#BOUMUN
Þriðjudagur 17. apríl
Miðvikudagur 18. apríl
Nýjast
KR - Haukar 85-79
KR: Brynjar Þór Björnsson 17, Kendall
Pollard 13, HelgI Már Magnússon 13, Björn
Kristjánsson 10, Pavel Ermolinskij 9/12 frá-
köst, Kristófer Acox 8, Darri Hilmarsson 7,
Marcus Walker 6, Jón Arnór Stefánsson 2.
Haukar: Paul Anthony Jones 22, Kári
Jónsson 17, Breki Gylfason 11, Emil Barja
8, Finnur Atli Magnússon 8, Kristján Leifur
Sverrisson 6, Hjálmar Stefánsson 5 , Haukur
Óskarsson 2.
KR vinnur einvígið 3-1 og leikur til úrslita
gegn Tindastól.
Domino’s-deild karla, undanúrslit
Afturelding - FH 23-27
Afturelding: Mikk Pinnonen 8, Birkir
Benediktsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson
3, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Ernir Hrafn
Arnarsson 3, Gunnar Kristinn Þórsson 1,
Kristinn Hrannar Bjarkason 1.
FH: Ásbjörn Friðriksson 11, Arnar Freyr
Ársælsson 5, Óðinn Þór Ríkharðsson 4, Einar
Rafn Eiðsson 3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2,
Jón Bjarni Ólafsson 2.
FH vinnur einvígið 2-0 og fer í undanúrslitin..
ÍR - ÍBV 26-30
ÍR: Bergvin Þór Gíslason 9, Kristján Orri
Jóhannsson 6, Orri Freyr Þorkelsson 4,
Þrándur Gíslason 2, Björgvin Hólmgeirsson
2, Elías Bóasson 1, Davíð Georgsson 1, Aron
Örn Ægisson 1.
ÍBV: Kári Kristján Kristjánsson 10, Agnar
Smári Jónsson 5, Grétar Þór Eyþórsson 3,
Theodór Sigurbjörnsson 3, Dagur Arnarsson
3, Sigurbergur Sveinsson 2, Aron R. Eðvarðs-
son 1, Elliði Snær Viðarsson 1, Andri Heimir
Friðriksson 1, Róbert Aron Hostert 1.
ÍBV vinnur einvígið 2-0 og fer í undanúrslitin..
Selfoss - Stjarnan 33-25
Selfoss: Teitur Örn Einarsson 8, Árni Steinn
Steinþórsson 7, Hergeir Grímsson 5, Elvar
Örn Jónsson 4, Atli Ævar Ingólfsson 3, Einar
Sverrisson 2, Richard Sæþór Sigurðsson 2.
Stjarnan: Egill Magnússon 6, Leó Snær
Pétursson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 5,
Garðar Benedikt Sigurjónsson 4, Aron
Dagur Pálsson 2, Sverrir Eyjólfsson 1.
Staðan í einvígi liðanna er 1-0 fyrir Selfoss.
Valur - Haukar 20-22
Valur: Magnús Óli Magnússon 6, Anton
Rúnarsson 4, Sveinn Aron Sveinsson 3, Ýmir
Örn Gíslason 2, Vignir Stefánsson 2, Snorri
Steinn Guðjónsson 1, Ólafur Ægir Ólafsson
1, Sigurður Ingiberg Ólafsson 1.
Haukar: Hákon Daði Styrmisson 8, Atli Már
Báruson 4, Árni Þór Sigtryggsson 3, Heimir
Óli Heimisson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Adam
Baumruk 1, Daníel Þór Ingason 1, Halldór
Ingi Jónsson 1, Björgvin Páll Gústavsson 1.
Staðan í einvígi liðanna er 1-0 fyrir Hauka.
Olís-deild karla, 8-liða úrslit
Valur - Haukar 26-19
Valur: Kristín Guðmundsdóttir 7, Diana Sat-
kauskaite 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 4,
Ragnheiður Edda Þórðardóttir 4, Ásdís Þóra
Ágústsdóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 1,
Morgan Marie Þorkelsdóttir 1, Anna Úrsúla
Guðmundsdóttir 1, Auður Ester Gestsdóttir
1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1.
Haukar: Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Maria
Pereira 6, Þórhildur Braga Þórðardóttir 3,
Erla Eiríksdóttir 2, Rakel Sigurðardóttir 1,
Birta Lind Jóhannsdóttir 1.
Valur vinnur einvígið 3-2 og leikur til úrslita
gegn Fram..
Olís-deild kvenna, undanúrslit
Grótta - HK 24-25
Staðan í einvígi liðanna er 1-0 fyrir HK.
Olís-deild kvenna, umspil
S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 13M Á N U D A G U R 1 6 . A P R Í L 2 0 1 8
1
6
-0
4
-2
0
1
8
0
5
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
7
6
-4
5
D
4
1
F
7
6
-4
4
9
8
1
F
7
6
-4
3
5
C
1
F
7
6
-4
2
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K