Morgunblaðið - 08.09.2017, Síða 27
Katrín lauk BA-prófi í mannfræði
frá HÍ 2014 og var síðan blaðamaður
á MAN Magasín: „Það var stór-
skemmtilegt og góð reynsla. Sumarið
eftir, í miðju meistaranámi, varð ég
svo fréttamaður á RÚV. Það hafði
verið (leynilegur) framtíðardraumur
minn en ég komst að því að það er
ekki mín rétta hilla í lífinu. Sumarið
var samt stórskemmtilegt og reynsl-
an ómetanleg.“
Katrín hefur nýlokið MA-prófi í
pólitískri mannfræði og er þessa dag-
ana að svipast um eftir skemmtilegu
starfi.
Árin 2015 og 2016 skipaði mennta-
og menningarmálaráðherra Katrínu í
leiklistarráð og úthlutunarnefnd lista-
mannalauna. Hún hefur setið í stjórn
Félags íslenskra listdansara og verið
varatrúnaðarmaður Íslenska dans-
flokksins.
En hvað er það nú helst sem gefur
lífinu lit hjá Katrínu?
„Það er nú margt – sem betur fer.
Ég er svo heppin að eiga frábæra fjöl-
skyldu og fjöldann allan af ynd-
islegum vinum. Samverustundir með
þeim eru mér afskaplega dýrmætar.
Ég nýt þess að fara út að borða með
vinum og njóta þess að vera með góðu
og skemmtilegu fólki.
Ferðalög eru mér líka ástríða. Ég
er dýravinur og kisinn minn, hann
Nói, sem er 11 ára, er eiginlega eins
og sonur minn. Ég er algjör rússíban-
afíkill og veit hreinlega ekkert
skemmtilegra.“
Fjölskylda
Katrín er einhleyp, barnlaus og
hamingjusöm.
Hálfsystkini hennar, samfeðra, eru
Ólafur Haukur Johnson, f. 23.8. 1983,
framkvæmdastjóri Catapult í London
en kona hans er Sigrún Jónsdóttir,
innkaupa- og birgðastjóri hjá TK
Maxx Englandi; Pétur Örn Johnson,
f. 31.7. 1985, lögfræðingur hjá Rík-
isskattstjóra í Reykjavík, búsettur
þar, en kona hans er Heiða Dröfn
Antonsdóttir, framkvæmdastjóri
When in Iceland, og Arna Margrét
Johnson, f. 1.5. 1988, flugfreyja hjá
Icelandair, búsett í Reykjavík en
maður hennar er Kristinn Gunn-
arsson, viðskiptastjóri hjá Símanum.
Foreldrar Katrínar eru Helga
Möller, f. 3.10. 1950, rithöfundur,
fyrrv. auglýsingastjóri og blaðamað-
ur, og Ólafur Haukur Johnson, f.
20.12. 1951, fyrrv. skólastjóri Mennta-
skólans Hraðbrautar Reykjavík.
Maður Helgu er Benedikt Geirs-
son, f. 1953, en kona Ólafs Hauks er
Borghildur Pétursdóttir, f. 1954.
Katrín
Johnson
Jóhanna Erlendsdóttir Johnsen
myndlistark. í Vestmannaeyjum
Guðni Hjörtur Johnsen
kaupm. og útgerðarm. í Vestm.
Ágústa S. Johnsen Möller
húsfr. í Reykjavík
Gunnar J. Möller
hrl. og forstj. Sjúkrasamlags Reykjavíkur, í Rvík
Helga Ingibjörg Möller
rith., fyrrv. auglýsingastj. og blaðam. í Rvík
Þóra Guðrún GuðjohnsenMöller
húsfr. í Rvík
Jakob Möller
ráðherra og sendiherra, í Rvík
Gunn-
laugur
Ó.
Johnsen
arkitekt
Ólafur Haukur
Johnson, við-
skiptafr., MBA,
frumkvöðull
og framkv.
stj. Catapult í
London
Gunnar Egilsson klarinettuleikari
Pétur Hafstein fyrrv.
hæstaréttardómari
og sagnfræðingur
Marta Thors húsfr. í Rvík
Pétur J. Thorsteinsson sendiherra
Borghildur P.Thorsteins-
son húsfr. í Rvík.
Katrín Ólafsdóttir kennari í
Graz í Austurríki og í Rvík
Thor Thors forstj. Ís-
lenskra aðalverktaka
Gunnlaugur ÞórBriem,
rafmagns- og tölvuverkfr.og
hugbúnaðararkitekt hjáQlik
Margrét Kristín
Sigurðardóttir (Fabúla)
söng- og leikkona
Ólafur Ó.
Johnsen
forstj. O.
Johnson
& Kaaber
Guðrún Thorsteinsson Egilson húsfr. í Rvík
Ragnheiður Hafstein
forsætisráðherrafrú
Kristín Thors húsfr.
í Edinborg og í Rvík
Thor Vilhjálms-
son rithöfundur
Muggur myndlistarmaður
Ólafur B. Thors fyrrv.
framkv.stj. Sjóvár-Almennar
Ólafur
Thors
forsætis-
ráðherra
Baldur
Möller
ráðuneytis-
stj. og skák-
meistari
Markús
Möller hag-
fræðingur
við Seðla-
bankann
Örnólfur Thors,
bókmennta-
fræðingur og
forsetaritari
Jakob Þ.Möller, fyrrv.mannréttindalögfr. hjá
Sþ. í Genf og fyrrv. dómari við alþjóðlegan
mannréttindadómstól í Bosníu og Hersegóvínu
Katrín Briem Thorsteinsson húsfr. í Viðey
Elísabet Ólafs-
dóttir húsfr. í Rvík
Thor Thors sendih. Íslands
í Washington og hjá Sþ.
Guðrún
Pétursdóttir for-
stöðum. við HÍ
Eggert Briem rafveitustj.
Ólafur F. Mixa fyrrv.
yfirlæknir í Rvík
Ólöf
Pétursdóttir
dómstjóri
Þóra G. Möller
húsfr. í Rvík
Jóhanna
G.Möller
söngkona
í Rvík
Soffía Lára Hafstein Thors
húsfr. í Rvík, dóttir Hannesar
Hafstein skálds og ráðherra
Haukur Thors
framkv.stj. hjá Kveldúlfi, í
Rvík, sonur Thors Jensen
Margrét Þorbjörg Thors Johnson
húsfr. í Rvík
Örn Ólafsson Johnson
forstj. Icelandair, í Rvík
Helga Pétursdóttir
Thorsteinsson Johnson
húsfr. í Rvík
Ólafur Þorláksson Johnson
forstj. O. Johnson & Kaaber
hf., í Rvík
Úr frændgarði Katrínar Johnsen
Ólafur Haukur
Johnson
fyrrv. skólastj.
Menntaskólans
Hraðbrautar í Rvík
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2017
Halldór Ásgrímsson fæddist áVopnafirði 8.9. 1947. For-eldrar hans voru Ásgrímur
Halldórsson, framkvæmdastjóri á
Höfn í Hornafirði, og Guðrún Ing-
ólfsdóttir húsfreyja.
Eftirlifandi eiginkona Halldórs er
Sigurjóna Sigurðardóttir læknarit-
ara og eignuðust þau þrjár dætur,
Helgu, Guðrúnu Lind og Írisi Huld.
Halldór lauk prófi við Samvinnu-
skólann 1965, varð löggiltur endur-
skoðandi 1970 og sótti framhaldsnám
í verslunarháskólana í Björgvin og
Kaupmannahöfn 1971-73.
Halldór var lektor við viðskipta-
deild HÍ 1973-75, sat á Alþingi fyrir
Framsóknarflokkinn 1974-78 og
1979-2006, var varaformaður flokks-
ins 1980-94, formaður 1994-2006 og
gegndi ráðherraembætti í 19 ár.
Hann var sjávarútvegsráðherra
1983-91 og gegndi auk þess störfum
samstarfsráðherra Norðurlanda og
dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann
var utanríkisráðherra og samstarfs-
ráðherra Norðurlandanna frá 1995,
var utanríkisráðherra til 2004, en
gegndi síðarnefnda embættinu til
1999. Hann var einnig landbúnaðar-
og umhverfisráðherra vorið 1999 og
fór með heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneyti í forföllum í ársbyrjun
2001.
Halldór var skipaður forsætisráð-
herra haustið 2004 og gegndi því
embætti fram á mitt sumar 2006 er
hann ákvað að hætta í stjórnmálum.
Halldór var um skeið formaður
bankaráðs Seðlabanka Íslands og sat
í fjölda nefnda á vegum Alþingis.
Hann tók við stöðu framkvæmda-
stjóra Norrænu ráðherranefndar-
innar í ársbyrjun 2007 og gegndi því
starfi fram í mars 2013.
Halldór var farsæll flokksforingi
og áhrifamikill stjórnmálamaður.
Eitt af fyrstu verkum hans sem
sjávarútvegsráðherra var að innleiða
kvótakerfið 1984. Hann og Davíð
Oddsson mynduðu ríkisstjórn sinna
flokka 1995 og viðhéldu samfelldu
stjórnarsamstarfi sinna flokka leng-
ur en nokkrir aðrir flokksforingjar
fyrr og síðar. Halldór lést 18.5. 2015.
Merkir Íslendingar
Halldór
Ásgrímsson
90 ára
Magnús Ágústsson
85 ára
Ragnar Tryggvason
80 ára
Auður Sesselja
Þorkelsdóttir
Guðmundur G. Magnússon
Jóhanna J. Thors
Einarsdóttir
Jörgen Már Berndsen
75 ára
Birna Friðgeirsdóttir
Jón Ingvarsson
Kristín Gissurardóttir
70 ára
Bára Guðnadóttir
Birgir Guðnason
Friðgeir Friðgeirsson
Guðný A. Guðmundsdóttir
Kristjana Heiður
Gunnarsdóttir
60 ára
Arnaldur Austdal
Rögnvaldsson
Bjarni Grétarsson
Guðmundur Ómar
Þráinsson
Hafdís Júlía Hannesdóttir
Helen Sjöfn Færseth
Hjálmdís Hafsteinsdóttir
Kristbjörg Fjóla
Kjartansdóttir
Miroslaw Polinski
50 ára
Anna María Skúladóttir
Herborg Árnadóttir
Johansen
Hilmar Stefánsson
Jóhanna María Eyjólfsdóttir
Jónheiður Lína
Steindórsdóttir
Marian Kolaciak
Sawat Thipbuphra
Sigríður Helga Sigfúsdóttir
Sigríður Jóhannsdóttir
Sigurður Kjartansson
Steinunn Tómasdóttir
Sveinn Brandsson
Sverrir Sveinn Sigurðarson
Þorvaldur Snorrason
Þórarinn Kristjánsson
40 ára
Árni Geir Ómarsson
Birta Ósk Svansdóttir
Björn Brynjar Jónsson
Daði Birgisson
Femy Fernandez Trinidad
Finnur Bjarni Kristjánsson
Hildur Kristín Sveinsdóttir
Ingigerður Einarsdóttir
Ísak Kristjánsson
Katrín Ágústa Johnson
Ragnar Svavarsson
Valur Fannar Gíslason
30 ára
Aldís Heiða Magnúsdóttir
Anna Bryndís
Gunnlaugsdóttir
Anne-Charlotte S. Andrieux
Auður Tinna Hlynsdóttir
Ásgeir Atlason
Baldur Þór Emilsson
Chuthamat Phusakhon
Eiríkur Fannar Jónsson
Eyjólfur Páll Víðisson
Finnur Torfi Gíslason
Guðrún Magnea
Guðnadóttir
Helena Björk Arnardóttir
Karen Ösp Einarsdóttir
Marta Rún Þórðardóttir
Pálmi Guðlaugsson
Stella Hallsdóttir
Þórður Rafn Gissurarson
Til hamingju með daginn
30 ára Þórður ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
prófum í viðskiptum frá
St. Andrews University í
Norður-Karólínu, er at-
vinnukylfingur og varð Ís-
landsmeistari í höggleik
árið 2015.
Maki: Tinna Birgisdóttir,
f. 1986, ritari við LSH.
Foreldrar: Gissur Rafn
Jóhannsson, f. 1948, og
Gyða Þórðardóttir, f.
1947. Þau eru búsett í
Reykjavík.
Þórður Rafn
Gissurarson
30 ára Stella býr í
Reykjavík og er að ljúka
ML-prófi í lögfræði frá
HR.
Maki: Guðjón Örn Helga-
son, f. 1984, mannauðs-
ráðgjafi hjá Reykjavík-
urborg.
Sonur: Sigurlogi Karl
Guðjónsson, f. 2016.
Foreldrar: Hallur Birg-
isson, f. 1957, rafmagns-
tæknifr. í Mosfellsbæ, og
Kristín Dóra Karlsdóttir, f.
1957, bókari.
Stella
Hallsdóttir
30 ára Auður ólst upp í
Reykjavík og Vestmann-
eyjum, býr á Selfossi,
stundar nám í þroska-
þjálfafræði og er stuðn-
ingsfulltrúi hjá Setrinu.
Maki: Ágúst Logason, f.
1984, sjómaður.
Dætur: Kolbrún Sunna, f.
2011, og Þóra Mist, f.
2014.
Foreldrar: Kristbjörg
Jónsdóttir, f. 1967, og
Hlynur Angantýsson, f.
1967.
Auður Tinna
Hlynsdóttir
Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta