Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.09.2017, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.9. 2017
HÖNNUN
Nýju
í hön
Nokkrar skemmtilegar n
litið dagsins ljós undanfar
sem bar hæst í ágústmán
verða hö
Sigurborg Selma Karlsdó
Newton Espresso er afar míní-
malísk og einföld espressó-
kaffimaskína án rafmagns. Kaffinu
er komið fyrir í hólk, heitu vatni
hellt ofan í og síðan er því þjappað
með einu handtaki svo úr verður
ilmandi og sterkur espresso.
Þar sem maskínan er afar nett
og gengur ekki fyrir rafmagni má
nota hana hvar og hvenær sem
er. Auðveldar þetta notand-
anum að góðu kaffi í vinnu, á
ferðalagi eða í gönguferðum,
svo dæmi séu tekin.
Útlitið er afskaplega einfalt
og huggulegt en hún er gerð
til þess að standa ein og sér
eða hanga á vegg.
Maskínan er væntanleg á
vefsíðuna Kickstarter þar
sem hún verður formlega
kynnt í október.
Mínimalísk rafmagnslaus
Espresso-kaffimaskína
Útlitið er einfalt og huggulegt en hún er gerð til þess að standa
ein og sér eða hanga á vegg.
Ljósmynd/The CoolectorAuðvelt er að ferðast
með maskínuna þar sem
hún er sérlega nett.
Escape One XL er tveggja hæða heimili á hjól-
um með svefnplássi fyrir um átta einstaklinga.
Heimilið svokallaða var kynnt í mánuðinum en
það er fyrirtækið Escape Homes sem sér um
hönnun og framleiðslu. Þá inniheldur Escape
one XL eldhús, salerni og lokað svefnherbergi.
Heimilið, sem er um 36 fermetrar, er allt
gert úr timbri sem fellur vel inn í umhverfið og
kostar það um 9 milljónir íslenskra króna.
Tveggja hæ
á hjó
Escape one XL hefur að geyma eldhús, salerni, lokað sve
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með
fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
www.husgagnahollin.is
558 1100
10 – 18 virka daga
11 – 17 laugardaga
13 – 17 sunnudaga
10 – 18 virka daga
11 – 16 laugardaga
Ísafjörður
Skeiði 1
Ævintýralegt haust í Höllinni
Þúfinnur nýja bæklinginn
okkar á husgagnahollin.is
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
Ísafirði
Skeiði 1
www.husgagnahollin.is
Ævintýralegt
haust í Höllinni
SPENNANDI SEPTEMBER
CLEVELAND
Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri tunga. Dökk
eða ljósgrátt áklæði. Stærð: 308 x 140/203 × 81 cm
149.990 kr.
189.990 kr.
ROCKWOOD
Sófaborð. Svart með viðarlitri plötu.
Stærð: 130 x 70 H: 40 cm.
54.990 kr. 69.990 kr.
CANNINGTON
Sófaborð. Úr aski með svörtum
fótum. Stærð: 140 x 80 H:40 cm
49.990 kr. 64.990 kr.
PICTON
Sófaborðasett úr rustic
brúnum, endurunnum viði.
Stærð: 142/90 x 59/45 H: 42/37 cm
69.990 kr. 89.990 kr.
Komorebi-lampinn er áhugaverð hönnun breska hönnuðarins Leslie Nooteboom. Lampinn
svokallaði er einskonar skjávarpi sem kastar myndböndum á vegg sem líkja eftir náttúru-
legu skuggaspili, meðal annars flöktandi laufblöðum á trjám eða speglun af ám eða vötn-
um. Þannig nær lampinn að færa örlítið náttúrulegt líf inn í lokuð rými þar sem sólin nær
ekki að skína.
Lampinn er einnig þeim eiginleika gæddur að efri hlutinn, myndvarpinn sjálfur, snýst og
gefur því enn frekari tilfinningu fyrir því að um náttúrulega birtu sé að ræða.
Komorebi-lampanum er stjórnað af smáforriti sem gerir notandanum kleift að velja ólík-
ar og mismunandi skuggamyndir.
Hönnuðurinn segir á vefsíðu sinni að hún sé að leita að framleiðanda svo hægt sé að
framleiða vöruna fyrir hinn almenna markað.
Kastar náttúrulegu
skuggaspili á vegg
Hönnunin er einföld og fáguð. Smáforrit í snjall-
síma gerir notandanum kleift að velja mismun-
andi skuggamyndir.
Ljósmynd/leslienooteboom.com
skuggaspil 2skuggaspil 1