Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.09.2017, Blaðsíða 21
Hinn 28. september næstkomandi verður LEGO-
bygging í Billund formlega opnuð. Um er að ræða
byggingu sem lítur út eins og 21 risastór legókubbur.
Á jarðhæð hússins verða sýningarsalir, veslun og ráð-
stefnusalir ásamt 2.000 fermetra almennigsrými.
Einnig verða þrír veitingastaðir í byggingunni og
verður einn þeirra, Mini Chef, mjög nýstárlegur. Þar
pantar fólk matinn með legókubbum og maturinn er
síðan borinn á borð af vélmennum.
Húsið, sem líkir eftir 21 legókubbi, er hannað af
Bjarke Ingels og er ætlað LEGO-áhugafólki á öllum
aldri til þess að upplifa skemmtilega stemingu í Bill-
und, þar sem legókubbarnir voru fundnir upp árið
1932.
Hinn 22. september
kemur út LEGO-kassi sem
inniheldur módel nýju
byggingarinnar í legó-
kubbum.
Um er að
ræða 774 kubba
sem settir eru saman í
197 skrefum svo úr
verði eftimynd bygging-
arinnar.
LEGO-bygging
í fullri stærð
Byggingin er í Billund í Danmörku þar sem legókubburinn var fundinn upp.
Hönnunarhúsið Studio Playfool kynnti
nýverið skemmtilegt matarstell sem gert
er að hluta til úr speglum og lætur þannig
matarskammtinn virðast helmingi stærri.
Það eru hönnuðirnir Saki Maruyama og
Daniel Coppen sem saman skipa hönn-
unarteymið Studio Playfool en matarstellið
ber heitið Half/Full eða Hálft/Fullt.
Í samtali við tímaritið Dezeen sagði tvíeykið
Hálft/Fullt matarstell úr speglum
Ljósmynd/Dezeen
Verkið er innblásið af breytingum á
matarmenningu og skammtastærð-
um vegna loftslagsbreytinga.
verkið innblásið af breytingum á mat-
armenningu og skammtastærð vegna
loftslagsbreytinga og áhrifa þeirra á
matarframleiðslu. „Þegar við horfum
til framtíðar, sem stendur frammi
fyrir meiri matarskorti, þurfum við
að spyrja hvernig við getum stillt í hóf
eigin matarlyst og lífsstíl í nútíman-
um.“
Matarstellið er að hluta til gert úr spegl-
um og lætur þannig matarskammtinn
virðast helmingi stærri.
3.9. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21
HÖNNUN
ungar
nnun
nýjungar í hönnun hafa
rið. Hér getur að líta það
nuði hvað varðar áhuga-
önnun.
óttir sigurborg@mbl.is
æða heimili
ólum
efnherbergi og svefnaðstöðu fyrir átta manns.
DC 6000
Sérlega van
daður leður
sófi. Svart
áferðarfallegt
Savoy split
leður.
CITY BUTTERFLY
Einstakur
hægindastóll.
Koníaksbrúnt
leður og svört
stálgrind.
39.990 kr. 49.990 kr.
2,5 sæta: 193 × 99 × 83 cm
239.990 kr. 299.990 kr.
3ja sæta: 229 × 99 × 83 cm
269.990 kr. 339.990 kr.