Feykir


Feykir - 19.11.2009, Blaðsíða 1

Feykir - 19.11.2009, Blaðsíða 1
Feykir 19. nóvember 2009 :: 43. tölublað :: 29. árgangurFréttablaðið á Norðurlandi vestra Feykigott blað! Fjöldi manns sótti sýninguna Kraftur2009 MYND Hinn frægi Trabant rallýbíll Dalabóndans vakti lukku en hægt var að leggja hann á hliðina án mikillar fyrirhafnar en það auðveldar Dalabóndanum vinnuna þegar þarf að gera við bílinn í snarhasti BLS. 6 BLS. 7 Auður Hafþórsdóttir og Óli Laursen styðja Rauða herinn frá Liverpool Rafael Benitez er höfuðverkurinn BLS. 5 Krakkar í fjölmiðlavali Árskóla taka viðtal við Axel Kárason Betra er autt rúm en illa skipað Gógó og Pétur koma upp með tvo gómsæta rétti úr lambalifur Tveir frábærir lifrarréttir TÖLVULEIKIR Vorum að fá sendingu af tölvuleikjum í Playstation 2 og 3. Endilega kíkið við og gerið góð kaup! Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Láttu ekki jólin koma þér í opna skjöldu! Við getum aðstoðað þig við að útbúa jólagjafirnar. Falleg mynd prentuð á striga er til dæmis flott gjöf. Ekki gleyma að láta prenta jólakortin í tíma. BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.