Feykir - 19.11.2009, Side 8
Feykir
19. nóvember 2009 :: 43. tölublað :: 29. árgangur
Feykigott blað!
Ertu með fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykir.is og sími 455 7176 / 898 2597 / 861 9842
Dægurmálablaðið á Norðurlandi vestra
Bökunarti lbod 2009
Sykur 2 kg. kr. 449,-
Flórsykur 500 gr. kr. 198,-
Púðursykur dökkur 500 gr. kr. 198,-
Rúsínur 250 gr. kr. 98,-
First Class kakó 250 gr. kr. 169,-
Royal lyftiduft 200 gr. kr. 229,-
M.H. smjörlíki 500 gr.. kr. 169,-
Lyles golden syrup 1 lbs. kr. 219,-
First Price hveiti 2 kg. kr. 179,-
Hagver döðlur 500 gr. kr. 249,-
Hagver kókosmjöl fínt 500 gr. kr. 329,-
Síríus konsum 300 gr. kr. 349,-
Síríus konsum 200 gr. kr. 259,-
Mónu súkkulaðidropar 200 gr. kr. 339,-
Mónu spænir ljós 150 gr. kr. 169,-
Mónu spænir dökkur 150 gr. kr. 169,-
Opal hjúpur dökkur 200 gr. kr. 149,-
Lindu suðusúkkulaði 200 gr. kr. 169,-
Appolo lakkrískurl 200 gr. kr. 189,-
Appelsínu rjómasúkkulaði 100 gr. kr. 119,-
og útibúin Ketilás, Hofsós og Varmahlíð
Heppinn nýr áskrifandi!
Nöfn nýrra áskrifenda fara í lukkupott
og þann tíunda desember drögum við út
nöfn þriggja heppinna áskrifenda
sem hljóta veglega vinninga
ERT ÞÚ ÁSKRIFANDI?
NORÐVESTLENDINGAR, STÖNDUM SAMAN
OG HÖLDUM VÖRÐ UM SVÆÐISFRÉTTABLAÐIÐ OKKAR!
2.
3.
Innkaupakarfa
í Skagfirðingabúð sem
inniheldur m.a. hangilæri
frá Kjötafurðastöð KS
osta frá KS mjólkursamlagi
Dögunarrækjur
Laufabrauð, smákökur ofl. frá
Sauðárkróksbakarí
DVD myndin um Kraft
frá Skottafilm
Bókin Í FÚLUSTU ALVÖRU
að auki 10.000 kr. úttekt í boði
Skagfirðingabúðar og Nýprents
Það eina sem þú þarft að gera
er að senda okkur tölvupóst
á netfangið feykir@feykir.is
eða hringja í okkur í síma 455 7171
og gerast áskrifandi.
Feykir fréttablað á Norðurlandi vestra
kemur út vikulega með fréttir af svæðinu
sem varða þig og mig, viðtöl, uppskriftir, framhaldssaga,
vísnaþáttur, áskorendapenni o.m.fl.
Í fúlustu alvöru,
bókin um Hauk á Röðli
DVD myndin um Kraft
frá Skottafilm
Í fúlustu alvöru,
bókin um Hauk á Röðli
Frí áskrift í ár að Feyki
1.
Dagur íslenskrar tungu
haldinn hátíðlegur
Á mánudag var haldið
upp á dag íslenskrar
tungu í
grunnskólanum á
Sólgörðum.
Nemendur fluttu þar
skemmtidagskrá,
hálftíma söngleik, sem
heitir Gatan hans
Stefáns.
Þetta er blanda af leikriti
og nokkrum perlum
Stefáns Jónssonar skálds.
Nemendur, 11 talsins,
eru á aldrinum 8-12 ára,
og buðu heimamönnum
í veislu, en þau höfðu
sjálf bakað kaffibrauð af
ýmsu tagi.
Mæting var ágæt og
skemmtu allir sér vel.
Það var Anna í Mýrarkoti
sem spilaði undir hjá
krökkunum og Guðrún
Halldórsdóttir, deildar-
stjóri sem æfði verkið
upp með krökkunum.
Sólgarðar í Fljótum
MYND ARNÞRÚÐUR HEIMISDÓTTIR
MYND ÖRN ÞÓRARINSSON