Feykir


Feykir - 28.05.2014, Blaðsíða 14

Feykir - 28.05.2014, Blaðsíða 14
14 Feykir 20/2014 Skammtímavistun fyrir fatlaða er staðsett á Grundarstíg 22 á Sauðárkróki og þjónustar allt Norðurland vestra. Vistuninni er ætlað að létta álagi af fjöl- skyldum fatlaðra barna og ungmenna sem búa heima hjá foreldrum. Einnig veitir Skammtímavistun þeim sem nýta þjónustuna tilbreytingu og undirbýr þau fyrir flutninga að heiman. Þær Sigrún Aadne- gard og Margrét Sigurðardóttir afhentu afrakstur Fiskisælu- daga í gær og var það Tinna Rut Sigurbjörnsdóttir, barna- barn Sigrúnar sem tók við gjöfinni fyrir hönd Skamm- tímavistunar. Dóra Heiða Halldórsdóttir forstöðumaður Skammtímavistunar, Margrét Sigurðardóttir, Sigrún Aadnegard og Tinna Rut Sigurbjörnsdóttir Skammtímavistun á Sauðárkróki hlýtur styrk Fiskisæla er fiskréttarhlaðborð í Ljósheimum sem haldið hefur verið í Sæluvikunni undanfarin ár, en allur ágóði af greiðasölunni rennur til góðgerðamála. Í ár naut Skammtímavistun á Sauðárkróki góðs af Fiskisæludögunum, en upphæðin sem um ræðir var alls 170 þúsund krónur sem á eftir að koma að góðum notum og eru starfsmenn vistunarinnar þakklátir fyrir stuðninginn. Ágóði Fiskisæludaga rennur til góðgerðamála Fyrir góðan dag Við óskum sjómönnum til hamingju með daginn Ártorgi 1 550 Sauðárkrókur & 455 4500 www.ks.is N Ý PR EN T eh f Við óskum sjómönnum til hamingju með daginn Vísindagarðar Borgarmýri 1 Sauðárkróki Sími 455 6500 Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga | Sími 455 9200 www.tengillehf.is Háeyri 1 Sauðárkróki Sími 455 7930 Þverbraut 1 Blönduósi & 452 4932 | Klapparstíg 4 Hvammstanga & 451 2730 Kjarnanum við Hesteyri Sauðárkróki Sími 455 4500 BÍLABÚÐ Borgarflöt 1 Sauðárkrókur Sími 455 7171

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.