Feykir


Feykir - 08.06.2016, Side 11

Feykir - 08.06.2016, Side 11
22/2016 11 KROSSGÁTUSMIÐUR Páll Friðriksson Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautina getur beðið spenntur eftir næstu þraut eftir viku... Sudoku FEYKIFÍN AFÞREYING oli@feykir.is Krossgáta Hahaha... Maður nokkur sendir konu sinni sms á föstudegi og spyr hana: „Viltu ekki hafa það notalegt um helgina?“ Og konan svarar: „Jú, endilega.“ Maðurinn skrifar til baka: „Ok flott, þá sjáumst við á mánudaginn.“ Feykir spyr... Ertu búinn að ákveða hvern þú ætlar að kjósa í komandi forseta- kosningum? Spurt á Facebook UMSJÓN kristin@nyprent.is „Er nú ekki alveg búinn að ákveða mig en mér líst vel á Guðna.“ Þorgils Heiðar Pálsson „Nei, ég er ekki búin að ákveða mig..“ Margrét Berglind Einarsdóttir „Mér finnst mikilvægt að finna samhljóm með frambjóðandanum. Það er einn frambjóðandi sem á fimm börn og hlustar á Big Country, hann fær mitt atkvæði.“ Garðar Páll Jónsson „Nei, hef ekki gert upp hug minn. Hef lítið fylgst með þessari kosningabaráttu.“ Guðbjörn Særún Björnsdóttir „Ég er ekki alveg búin að gera upp hug minn.“ Guðný Kristín Loftsdóttir Já ég er búin að fara og skemmti mér mjög vel Þórey Sigurjóna Karelsdóttir Vissurðu að... ... að 11% jarðarbúa eru örvhentir? ... að það tekur fólk að meðaltali 7 mínútur að sofna? ... að 8% fólks hefur auka rifbein? ... að smæsta beinið í mannslíkamanum er í eyranu? Tilvitnun vikunnar Það sem virðist óhugsandi gerist alltaf. – Laurence J. Peter 1 bakka af vængjum. Allt sett í pott nema rauðlaukur og paprika eru sett í alveg í restina. Þetta er eldað í u.þ.b. 40 mín á vægum hita. Borið fram með hrísgrjónum. EFTIRRÉTTUR Kókosmuffins 400 gr kókosmjöl 1/2 bolli smör 1/2 bolli púðursykur 3 egg 400 gr condensed milk (sæt mjólk). Fæst held ég eingöngu í asísku búðunum í Reykjavík Aðferð: Setjið smjör í skál og hrærið vel. Bætið við púðursykri og hrærið vel. Egg og condensed milk bætt úti og blandað vel saman. Kókosmjöl sett út í og hrært vel. Setjið eina matskeið í hvert form (best er að nota muffinsform) Hitið ofninn í 190°C og bakið í u.þ.b. 20- 30 mínútur. Við skorum á Herdísi Harðardóttir og Ævar Marteinsson á Hvamms- tanga. Kjúklingaréttur í uppáhaldi og Kókosmuffins AÐALRÉTTUR Kjúklingur í soyasósu Kjúklingur 2 lárviðarlauf 4 msk soyasósa 2 msk eplaedik 4 hvítlauksrif 1-2 bollar vatn 1 msk sykur 1 rauðlauk engiferrót (má sleppa) rauð paprika pipar Aðferð: Þessi uppskrift miðast við MATGÆÐINGAR VIKUNNAR UMSJÓN berglind@feykir.is „Þessi kjúklingaréttur er í miklu uppáhaldi á þessu heimili, það er hægt að nota svínakjöt eða lambakjöt í staðin fyrir kjúkling,“ segja matgæðingarnir Marie Ann Hauksdóttir og Magnús Pétursson á Haugi í Miðfirði. Þau bjóða einnig upp á uppskrift af gómsætum Kókosmuffins. Marie og Magnús matreiða Marie og Magnús. MYND: ÚR EINKASAFNI Kjúklingur í soyasósu. MYND: ÚR EINKASAFNI

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.