Feykir


Feykir - 25.08.2011, Blaðsíða 12

Feykir - 25.08.2011, Blaðsíða 12
Feykir Feykigott blað! Ertu með fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykir.is og sími 455 7176 / 898 2597 / 861 9842 Dægurmálablaðið á Norðurlandi vestra 25. ágúst 2011 :: 31. tölublað :: 31. árgangur PRIMA kryddin nú í nýjum umbúðum - Fást í næstu búð Helgartilboð Trópí 1ltr 239,- Ali pepperone 122gr 476,- -25% afsl þá kr 357,- Gæða grís skinka 261gr 413,- -25% afsl þá kr 310,- Pizza ostur 200gr 279,- Pizza sósa 400gr 229,- Núðlur 49,- Havre fras 375gr 449,- Honey nut cheerios 482gr 519,- Cheerios 518gr 519,- Dds strásykur 2kg 479,- Merrild kaffi 500gr 799,- Bolognese grýta 489,- Ítölsk grýta 429,- Tekex 79,- Fourre kex 500gr 179,- Kornmo kex 129,- First Class súkkulaðikex 180gr 159,- Þorskalýsi 240ml 439,- Konsum 300gr 419,- Epli rauð 129,-kg Appelsínur 99,-kg Tilboð gilda meðan birgðir endast [ GALLERÍ FEYKIS ] Sýning vikunnar > Davíð Orri Ágústsson Davíð Orri Ágústsson frá Sauðárkróki Rauða herbergið hans pabba kveikti áhugann „Ljósmyndaáhuginn kviknaði snemma, eða þegar ég fylgdist með pabba í rauða herberginu. Á heimilinu var nefnilega á sínum tíma vel útbúið framköllunarherbergi en þar urðu til margar ómetanlegar fjölskyldumyndir. Hjá pabba heyrði ég fyrst um ljósop, lokuhraða og ljósnæmni sem voru mjög framandi orð á þeim tíma. Ráð: Taka mynd án leifturljóss. Ef myndirnar sem þú tekur eru hreyfðar; komdu myndavélinni fyrir á stöðugu undirlendi til að taka óhreyfða mynd. Ef myndin er ennþá hreyfð notaðu þá niðurtalningar eiginleikann á myndavélinni, smelltu af og hinkraðu eftir óhreyfðri mynd. Myndir frá Gærunni voru teknar Canon 60D með 50mm linsu. Nota Photoshop til að litgreina, laga og klippa."

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.