Feykir


Feykir - 09.02.2012, Blaðsíða 12

Feykir - 09.02.2012, Blaðsíða 12
Helgartilboð Útsölunni lýkur um helgina 10% viðbótarafsláttur af merktum Útsöluvörum. Tilboð gilda m eðan birgðir endast kjúklingabringur 1998,- kg. Olitalia ólífuolía 1ltr. 798,- fP musli 1kg. 298,- godt í gang musli 500gr. 269,- rúsínu og valhnetubrauð 298,- kjallarabollur 59,- Croissant m/skinku 169,- Weetos 375gr. 419,- fP Piparhnappar 500gr. 159,- fP brúnkökur 500gr. 159,- fP appelsínusafi 1,5ltr. 239,- fP eplasafi 1,5ltr. 198,- fP tómatsósa 1kg. 198,- fP makkarónukökur 250gr. 179,- gevalia kaffi 500gr. 669,- homeblest 300gr. 189,- Jarðaber 820gr. 229,- mangó 298,- kg. Osta/paprikustjörnur 90gr. 179,- góu rúsínur dökkar/ljósar 500gr. 398,- Prins 49,- nammibar 50% afsláttu r Sauðárkrókur Fjölmenni á Króksblóti Króksblót 2012 fór fram sl. laugardagskvöld í Íþrótta- húsinu á Sauðárkróki og var það árgangur 1959 sem hélt utan um skemmtunina. Aðstaðan var hin besta og húsið allt hið glæsilegasta og ekki skorti fólkið, 550 plús gæddu sér á gómsætum þorramat en hermt er að þriðjungur Skagfirðinga hafi sótt þorrablót þetta kvöld á þeim þremur blótum sem fram fóru. Að loknum skemmtiatrið- um og borðhaldi sá Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar til þess að fólk stigi sveifluna. Þegar ljósmyndarar voru á ferð- inni við upphaf Króksblóts var fólk almennt í veisluskapi og með góða matarlist eins og sjá má á meðfylgjandi myndum af hressum Króksurum. /ÓAB & PIB Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 06 TBL 9. febrúar 2012 32. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Þétt setinn salurinn og góð stemning.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.