Feykir


Feykir - 16.02.2012, Blaðsíða 3

Feykir - 16.02.2012, Blaðsíða 3
 07/2012 Feykir 3 Skagafjörður Vinsæll í fríinu Ferðamálastofa hefur nýverið birt niðurstöður tveggja kannana sem unnar voru fyrir stofnunina. Annars vegar er um að ræða könnun þar sem spurt var um ferðalög Íslendinga á árinu 2011 og ferðaáform þeirra í ár. Hins vegar er um að ræða könnun meðal erlendra ferðamanna sumarið 2011. Samkvæmt þessum könn- unum ferðuðust níu af hverjum tíu Íslendingum innanlands sl. sumar og þar af ferðuðust 22,1% þeirra um Skagafjörð og er héraðið í fjórða sæti þeirra svæða sem innlendir ferða- menn heimsóttu á sl. ári. Vin- sælasta svæðið er Akureyri og í fimmta sæti er Siglufjörður. Skagafjörður og nágranna- byggðir njóta því mikilla vin- sælda. Samkvæmt þessum könnunum heimsóttu tæp 18% erlendra ferðamanna Skaga- fjörð heim á sl. sumri. -Ég leyfði mér til gamans að slá þessum hlutföllum saman við annars vegar íbúafjölda hér innanlands og hins vegar saman við fjölda erlendra ferðamanna hér á landi sumar- mánuðina þrjá í fyrra. Miðað við það hafa tæplega 64 þúsund Íslendingar ferðast um Skaga- fjörð sl. sumar og sé horft til erlendra ferðamanna sem komu til Íslands sumarmán- uðina þrjá í fyrra höfðu um 48 þúsund þeirra viðdvöl í Skagafirði. Samtals eru þetta tæplega 112 þúsund manns, segir Sigfús Ingi Sigfússon verkefnastjóri hjá Sveitar- félaginu Skagafirði. -Þetta virka svolítið háar tölur þegar þetta er reiknað svona saman en vissulega erum við að sjá tugþúsundir ferða- manna á vinsælustu ferða- mannastöðum hér í firðinum þar sem haldið er bókhald yfir fjölda þeirra, segir Sigfús en samkvæmt þeim tölum komu á Byggðasafnið 30-35 þúsund manns, 15-20 þúsund heim- sóttu Hóla, sundlaugin í Hofsósi fékk 15 þúsund gesti, Gestastofa sútarans 10 þúsund og Vesturfarasetrið 8 þúsund svo eitthvað sé nefnt. Þá eru ótaldar þær tugþúsundir sem koma hingað í sumarbústaði, á fótboltamót, í gönguferðir, í raft, í eyjasiglingar, í veiði, í hestaferðir og hestatengda viðburði, í náttúruskoðun, í fuglaskoðun, í sögutengdar ferðir, í golf, í náttúrulaugar og fjölmargar aðrar hátíðir, viðburði eða mannamót sem hér eru haldin, segir Sigfús. /PF Áburður í 600kg sekkjum: 11% afsláttur með pöntunar- og staðgreiðsluafslætti 5% pöntunarafsl. ef pantað er fyrir 15. mars Verðskrá, gildir ef pantað er eftir 15. mars Magni 1 N27 64.080 68.400 72.000 Magni S N27+4S 67.373 71.915 75.700 Græðir 1 13-15-18 106.757 113.954 119.952 Græðir 8 22-7-12 84.006 89.670 94.389 Græðir 9 27-6-6 81.791 87.305 91.900 Fjölmóði 2 23-12 76.847 82.028 86.345 Fjölmóði 3 25-5 72.070 76.929 80.978 Fjölgræðir 5 17-15-12 86.419 92.245 97.100 Fjölgræðir 6 22-11-11 88.021 93.955 98.900 Fjölgræðir 7 22-14-9 90.529 96.632 101.718 Fjölgræðir 9b 25-9-8 83.571 89.205 93.900 Öll verð eru án vsk. miðað við tonn. Bjóðum upp á akstur heim á hlað 2.300 kr. / tonn án vsk. Flutningstilboðið m.v. að teknir séu 10 x 600kg sekkir. * Verðin eru háð þróun gengis EUR á innflutningstímanum. Gert er ráð fyrir að endanleg verð liggi fyrir í síðasta lagi við komu síðasta áburðarskips. Vöru- og verðskrá áburðar 2012* Þjónustufulltrúar Norðurland/ Norðausturland Bústólpi-Akureyri Gylfi Pálsson gylfi@bustolpi.is Sími: 460 3350 Gsm: 898 5565 Jóhannes Sigfússon Gunnarsstöðum gunnarsstadir@ simnet.is Sími: 468 1270 Gsm: 868 7832 Sigurður Kristjánsson Stöng, Mývatnssveit stongmy@emax.is Sími: 464 4252 Gsm: 892 0157 Tr usti Aðalsteinsson Húsavík trausti@bustolpi.is Sími: 464 3450 Gsm: 864 0759 Kópasker Stefán Grímsson shgsirra@kopasker.is Sími: 465 2172 Gsm: 894 0172 Ingvar Olsen bustolpi@bustolpi.is Gsm: 840 6363 Elín Margrét Stefánsdóttir fellshlid1@simnet.is Gsm: 849 8857 Þjónustufulltrúar Þjónustufulltrúar Þjónustufulltrúar Þjónustufulltrúar Þjónustufulltrúar Afgreiðslustaðir Afgreiðslustaðir Afgreiðslustaðir Afgreiðslustaðir Reykjavík skrifstofur Austurland Vesturland/Dalir Vesturland/Vestfirðir Suðurland Pétur Pétursson Sölustjóri petur@aburdur.is Sími: 570 9826 Stefanía Gunnarsdóttir Sölufulltrúi stefa@aburdur.is Sími: 570 9822 Gunnlaugur Ingólfsson Innri-Kleif, Breiðdal innrikleif@simnet.is Sími: 475 6754 Gsm: 858 7354 Jóhann G. Jóhannsson Breiðavaði breidavad@simnet.is Sími: 471 3841 Gsm: 893 9375 Hjördís Bergsdóttir þjónustufulltrúi Sími: 570 9811 hjordis@fodur.is FB Verslun Egilsstöðum Elvar Vignisson elvar@fodur.is Sími: 570 9860 Gsm: 863 2325 Reyðarfjörður Elvar Vignisson - Sími: 570 9860 ÞÞÞ hf. Akranesi trukkur@aknet.is Sími: 431 1500 Fax: 431 1612 Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík jon@ksholm.is Sími: 455 3100 Patreksförður Flateyri Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík jon@ksholm.is Sími: 455 3100 Björn Jónsson Höfn bjornj@kask.is Sími: 470 8222 Gsm: 893 5444 FB Verslun Selfossi Guðjón Kjartansson gudjon@fodur.is Sími: 570 9840 Fax: 570 9841 Gsm: 864 3770 FB Verslun Hvolsvelli Magnús Jónsson maggi@fodur.is Sími: 570 9850 Fax: 570 9851 Gsm: 895 8961 Birkir Tómasson Móeiðarhvoli boelanna@simnet.is Sími: 487 8077 Gsm: 897 8082 Birkir Ármannsson Brekku brynfridur@ hotmail.com Sími: 487 5646 Gsm: 898 2464 Einar Gestsson Hæli II einargests@ gmail.com Sími: 486 1058 Gsm: 860 9682 Sverrir Gíslason Kirkjubæjarkl. 2 leiti@simnet.is Sími: 487 4888 Gsm: 895 9055 Jóhann P. Ágústsson Brjánslæk brl2@simnet.is Sími: 456 2055 Gsm: 824 3108 Jón Eðvald Halldórsson KF Steingrímsfjarðar Hólmavík jon@ksholm.is Sími: 455 3100 Margrét Katrín Guðnadóttir Sími: 430 5500 Gsm: 898 0034 margret@kb.is Jómundur Hjörleifsson aburdur@kb.is Gsm: 660 8254 KM þjónustan Unnsteinn Árnason Vesturbraut 20 370 Búðardal Gsm: 898 8210 kmb@km.is Afgreiðslustaðir Afgreiðslustaðir Þjónustufulltrúar Norðurland vestra Jóhann Ragnarsson Laxárdalur III jrlax@simnet.is Sími: 451 1164 Gsm: 847 0764 Reimar Marteinsson KVH Hvamstanga reimar@kvh.is Sími: 455 2300 Gsm: 894 9939 Björn M. Svavarsson KS - Sauðárkróki bjorn.svavarsson@ks.is Sími: 455 4626 Gsm: 825 4626 KF V-Húnvetninga Hvammstanga Sími: 455 2300 Fax: 451 2354 KS Sauðárkróki bjorn.svavarsson@ks.is Sími: 455 4626 Gsm: 825 4626 Fax: 455 4611 Þórshöfn Bústólpi ehf Oddeyrartanga Akureyri Sími: 460 3350 Fax: 460 3351 Eimskip Húsavík Við erum í héraði hjá þér Fiskmarkaður Íslands Þorlákshöfn villi@fmis.is Sími: 430 3730 Gsm: 840 3733 KASK - Höfn í Hornafirði Sími: 470 8200 bjornj@kask.is Ásberg Jónsson Hraunholtum Gsm: 897 7113 hraunholt@ simnet.is Sölumaður væntanlegur í heimsókn ;) KVH og KS Verslunin Eyri eru afgreiðslustaðir fyrir áburð frá Fóðurblöndunni. Nánari upplýsingar í Græði og á heimasíðu Fóðurblöndunnar > www.fodur.is ÞA K K I R Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Bjarna Gíslasonar frá Eyhildarholti Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild 1 og 2, Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki, fyrir góða aðhlynningu og hlýtt viðmót. Guð blessi ykkur öll. Salbjörg Márusdóttir Þorbjörg Bjarnadóttir Pétur Pétursson Sigríður Bjarnadóttir Brynjar Skúlason Hannes Bjarnason Charlotte Kvalvik Ragnar Bjarnason Anita Karin Guttesen Stefanía Guðrún Bjarnadóttir og barnabörn AUGLÝSING UM STYRKVEITINGU ÚR UTANVERÐUNESLEGATI Stjórn Utanverðuneslegats auglýsir hér með eftir umsóknum um styrk til náms í framhaldsskóla eða háskóla, veturinn 2012-2013. eittur verður styrkur til tveggja einstaklinga til eins ár í senn. Styrkir eru veittir þeim einstaklingum búsettum í Skagafirði, sem eru félitlir vegna hei- milisaðstæðna og geta ekki sótt vinnu með námi vegna veikinda eða fötlunar. Einnig eru styrkhæfir framúrskarandi nemendur, svo þeir geti gefið sig að námi og sleppt eða minnkað vinnu með náminu. Umsóknum skal skilað til stjórnar sjóðsins, þ.e. Döllu Þórðardóttur, Miklabæ, 560 Varmahlíð eða Ríkarðs Mássonar, Suðurgötu 1, 550 Sauðárkróki, fyrir 15. apríl 2012, ásamt upplýsingu um námsferil og heimilis- og fjárhagsstöðu. Stjórnin áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum, ef engin fellur undir úthlutunarreglur sjóðsins. Skagafirði 15. febrúar 2012. Stjórn Utanverðuneslegats

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.