Feykir


Feykir - 01.11.2012, Blaðsíða 12

Feykir - 01.11.2012, Blaðsíða 12
-veisla í sumarbústaðnum! Taktu Vilko með í ferðalagið! Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 41 TBL 1. nóvember 2012 32. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Það er alltaf spenningur í 10. bekkingum Árskóla á Sauð- árkróki þegar sú stund rennur upp að Logi danskennari mætir á svæðið og þjálfar krakkana fyrir dansmaraþonið. Reyndar bíður allur skólinn eftir Loga sem nær einstaklega vel til þeirra og nær að vekja upp áhuga á dansíþróttinni og fá allir að taka þátt á einhvern hátt. Undirbúningur fyrir maraþonið er heilmikill því ekki er einungis stiginn dans. Gengið er í hús og áheitum safnað, haft er samband við fyrirtæki til að fá auglýsingar á bolina sem einkennir atburðinn, þá taka dansarar þátt í undirbúningi á matnum sem seldur er til bæjarbúa og svo þarf að virkja foreldra í hin ýmsu störf svo allt gangi upp. Blaðamenn Feykis fylgdust með krökkunum og tóku nokkrar myndir. /PF Ali bayonneskinka 1098,- kg. Kjúklingur heill frosin 689,- kg. Kjúklingaleggir ferskir 679,- kg. Kjúklingalæri fersk 798,- kg. Sveppir 250gr. 249,- Græn paprika 189,- kg. Rautt grape 198,- kg. Gunnars mayonnaise 500ml. 298,- Egg stór 10st. 660gr. 389,- FP Appelsínusafi 1,5ltr. 229,- FP Eplasafi 1,5ltr. 198,- FP Ávaxtasafi 1,5ltr. 198,- Swiss miss 737gr. 598,- FP Túnfiskur 185gr. 198,- FP Digestive kex 400gr. 139,- Filippo Berio ólífuolía 500ml. 449,- Gevalia kaffi 500gr. 699,- Rainbow cookies 150gr. 129,- Prins póló mini 179,- Helgartilboð Ti lb oð g ild a m eð an b ir gð ir e nd as t Árlegt dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla Dansað í rúman sólarhring Dansararnir voru sendir inn í eldhús til að hvíla sig. Stórir sem smáir taka þátt í maraþoninu og allir skemmta sér vel. Logi og Elínóra kennari í léttri sveiflu. Geiri og Jói klikka ekki frekar en fyrri daginn. Gleðin leynir sér ekki hjá krökkunum enda alltaf gaman að fá sér snúning. Í upphafi maraþons og allir sprækir.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.