Feykir


Feykir - 05.12.2013, Blaðsíða 1

Feykir - 05.12.2013, Blaðsíða 1
BLS. 6-7 BLS. 5 Finnbogi og Sigrún eru matgæðingar vikunnar Sjúklega góðir þorskhnakkar BLS. 11 Skagfirskar skvísur í húsbílaferð um Bandaríkin Létu gamlan draum rætast Fúsi Ben og Vordísin Eitthvað ævintýra- legt á bak við fjöllin 46 TBL 5. desember 2013 33. árgangur : Stofnað 1981 Unnu til samevrópskra verðlauna Hátæknisetur FNV Á uppskeruhátíð Evrópskra samstarfsáætlana fékk Málmtæknibraut FNV gæðaviðurkenningu, Fyrirmyndar- verkefni Comenius. Verkefnið Excited gekk út á sköpun og nýjungar í tækni, frumkvöðlafræði og hönnun og snerist um hönnun í málmtæknibrautum á fjölnota forritanlegri framleiðslulínu til að setja saman lyklakippur. Markmiðið var að auglýsa skóla á ferð „mobile school“ sem fer um fátækrahverfi stórborga og í þróunarlöndum. Á heimasíðu FNV segir að framleiðslueiningarnar geti staðið einar þ.e. unnið sjálfstætt en samt í samhengi hver við aðra. Hver skóli í hverju landi var ábyrgur fyrir sínum hluta sem samanstendur af vélbúnaði, stýrieiningum og móður- tölvu. Til að verkefnið gengi upp þurftu nemendur og kennarar að hafa samskipti sem einkenndust af mikilli nákvæmni, samvinnu, hugmyndavinnu og lausnum og voru samstarfslönd í þessu verkefni Belgía, Danmörk, Noregur, Tékkland og Þýskaland. /PF Meira í leiðinni Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra S K A G F I R Ð I N G A B R A U T 2 9 S A U Ð Á R K R Ó K I S Í M I 4 5 3 6 6 6 6 FÁÐU ÞÉR Í SVANGINN! BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Í síðustu fóru nemendur Árskóla á Sauðárkróki í sína árlega Friðargöngu og mynduðu samfellda keðju frá kirkju og upp kirkjustíginn og létu ljósker ganga sín á milli alveg upp að krossinum. Kveðjan „friður sé með þér“ gengur einnig á milli krakkanna og svo þegar ljóskerið fer að nálgast krossinn er talið niður og krossinn upplýsist. Mikill spenningur er meðal barnanna sem fikra sig ofar á stígnum eftir því sem þau eldast en yngstu börnin í 1. bekk eru neðst og svo koll af kolli þangað til komið er að 10. bekk sem að endingu kveikja ljósið á krossinum góða. /PF Friðargangan 2013 Skemmtileg hefð í skammdeginu Nemendur Árskóla á Sauðárkróki mynda friðarkeðju upp Kirkjustíginn. Mynd: Hjalti Árna KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N DELL I spiron 5521 Intel Core i3 · 4GB vinnsluminni · 500GB harður diskur · 15.6“ HD WLED · Windows 8 JÓLAGL EÐIHÓ-HÓ-HÓ! JÓLAVÖRU RNAR FÆRÐ U HJÁ OKK UR Geir Eyjólfsson og Björn Sighvats með verðlaunagripinn. Mynd: fnv.is.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.