Landshagir - 01.11.2013, Blaðsíða 264
Utanríkisverslun
LANDSHAGIR 2013 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2013
14
262
frá árinu 2008 þegar hún var 80,5%. Frá
EES-ríkjum komu 61,4% af heildarinn-
flutningi á árinu 2012 miðað við 64,8%
hlutdeild árið 2008. Útflutningur til
Evrópusambandsins var 73,2% af heild og
innflutningur 44,8%.
Þjónustujöfnuður hagstæður
Árið 2012 nam sala á þjónustu til útlanda
tæpum 376 milljörðum króna en kaup
á þjónustu 349,7 milljörðum króna.
Þjónustujöfnuður var því hagstæður
um 26,3 milljarða króna. Þetta er
nokkuð minna en árið 2011 þegar
þjónustujöfnuðurinn nam 39 milljörðum
miðað við gengi þess árs.
Mest seldist af þjónustu á sviði samgangna
og flutninga líkt og árið á undan. Nam
sala á samgöngu- og flutningaþjónustu
alls 177,1 milljarði króna, en það er
47,1% af heildarútflutningi á þjónustu.
Næst samgönguþjónustu kom sala á
ferðaþjónustu, en hún nam 108 milljörðum
króna í fyrra og skilaði 28,7% af heildar-
tekjum þjónustuútflutnings.
Að sama skapi var mest keypt af
samgöngu- og flutningaþjónustu frá
útlöndum í fyrra, en kaupin námu alls
105,9 milljörðum króna, 30,3% af heildar-
innflutningi á þjónustu. Næst kom önnur
viðskiptaþjónusta (stærsti liður rekstrar-
leiga) með 28,2% og ferðaþjónusta með
27,9% af allri innfluttri þjónustu.
Samgöngu- og flutningaþjónusta skilaði
71,3 milljarða króna afgangi og tekjur af
ferðaþjónustu 10,3 milljarða króna afgangi
árið 2012. Hins vegar var tæplega 50
milljarða króna halli á annarri viðskipta-
þjónustu.
Mest þjónustuviðskipti voru við ríki
Evrópusambandsins, 54,3% af útfluttri
þjónustu og 63,6% af innfluttri þjónustu.
Halli var á þjónustujöfnuðinum við ESB
að upphæð 18,4 milljarðar króna. Af
einstökum ríkjum voru þjónustuviðskipti
langmest við Bretland, Bandaríkin og
Danmörku í fyrra.
Statistics Iceland collects data on external
trade, i.e. Icelandic exports and imports
of goods and services. Data of exports and
imports of goods are derived chiefly from
customs declarations but the source of data
for exports and imports of services are
mainly information from companies and
information of the use of credit cards.
Surplus of trade in goods and services
In 2012 total exports of goods and
services amounted to 1,009.0 billion ISK
as compared with total imports of 905.4
billion ISK. The value of exports of goods
was 633.0 billion ISK and imports of goods
was 555.7 billion ISK.
There has been a trade surplus since 2009.
In 2012 there was 5.7% surplus of the
export value and 9.4% in 2011, 14.9% in
2010 and 10.9% in 2009.
Exports of manufacturing products exceeds
exports of marine products
Manufacturing products made up 52.3% of
all exports of goods, were 54.1% in 2011.
For the fifth year in a row the share of
manufacturing products exceeds marine
products. In 2012 the share of exported
marine products increased from 40.6% in
2011 to 42.4%. The value of manufactur-
ing products decreased by 1.3% in 2012
(4,3 billion ISK at current prices). The