Þórr - 01.12.1910, Page 3

Þórr - 01.12.1910, Page 3
3 og tengir öflngt strönd við strönd rneð stjörnndýrð og skraut. En freistarinn í fölskum hjup við föður alheims kvað: »(), herra, sjá, hvað Súlamit og Salami liefst að«. En drottinn hló; og leifturljós þá leið um himinveg: »Hvað helzt sem tengir einlæg ást, því aldrei raska eg«. En Súlamit og Salami — þá sólbraut fullgerð var — þau hnigu í faðmlög, friðsæl, löng og föst — til eilífðar. En björtust sljarna’ um himinhvel i heiði birtist þar, sem eftir þúsund ára sorg var ást til helgunar. Og hvað sem lifði hér á jörð í hreinni ást — en var hinn grimmi dauði, synd og sorg og sár til skilnaðar, ef því er unt að byggja brú, er bindi strönd við strönd, það hittir sína hjartans þrá og hlýtur friðarlönd. Sig. Júl. Jóhannesson.

x

Þórr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þórr
https://timarit.is/publication/1280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.