Þórr - 01.12.1910, Page 12

Þórr - 01.12.1910, Page 12
12 þess, að eg skal aldrei gleyma því, að þú ert faðir minn, og ef að —«. Hann rétti út hendurnar, dró hana til sín og kysti hana mörgum sinnum. Eg fór hljóðlega burt, og' eftir það töluðust þau við hálfa stund. Litla stúlkan kom út; hún brosti og leit til mín tárvotum augum og kinnarnar flóðu í tárum. »Minstu þess«, sagði hún, um leið og hún með hægð lokaði á eftir sér hurðinni — »að eg skal aldrei gleyma þér, — nei, aldrei«. ððððteðtððsðeteððseðosððt FYRIR KONUR: KARLMENN: DRENGI: Höfuðsjöl isgarn Dömuklæði 1,40 — 2,40 Alklæði 3—3,80 Svuntuefni 30 teg. Herðasjöl isgarn 2,20 Alföt 13,00—37,00 sterk og vel sniðin. Buxur sérstakar Regnkápur 11,00 27,00 Yflrfrakkar 12,00 20,00 Alföt 5,00—25 Skinn- & loðhúf- ur 1,40—2,10 Til Jóla 10% afsláttur i Austurstrœti 1 r Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Útgefandi: S. G. Prentsmööjan Gutenberg 1910.

x

Þórr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þórr
https://timarit.is/publication/1280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.