Þórr - 01.12.1910, Blaðsíða 12

Þórr - 01.12.1910, Blaðsíða 12
12 þess, að eg skal aldrei gleyma því, að þú ert faðir minn, og ef að —«. Hann rétti út hendurnar, dró hana til sín og kysti hana mörgum sinnum. Eg fór hljóðlega burt, og' eftir það töluðust þau við hálfa stund. Litla stúlkan kom út; hún brosti og leit til mín tárvotum augum og kinnarnar flóðu í tárum. »Minstu þess«, sagði hún, um leið og hún með hægð lokaði á eftir sér hurðinni — »að eg skal aldrei gleyma þér, — nei, aldrei«. ððððteðtððsðeteððseðosððt FYRIR KONUR: KARLMENN: DRENGI: Höfuðsjöl isgarn Dömuklæði 1,40 — 2,40 Alklæði 3—3,80 Svuntuefni 30 teg. Herðasjöl isgarn 2,20 Alföt 13,00—37,00 sterk og vel sniðin. Buxur sérstakar Regnkápur 11,00 27,00 Yflrfrakkar 12,00 20,00 Alföt 5,00—25 Skinn- & loðhúf- ur 1,40—2,10 Til Jóla 10% afsláttur i Austurstrœti 1 r Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Útgefandi: S. G. Prentsmööjan Gutenberg 1910.

x

Þórr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þórr
https://timarit.is/publication/1280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.