Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 20

Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 20
18 Á sýningunni í Stockhólm 1897, kepptu 20 menn um verðlaun fyrir Orgel-Harm. og var K. A. Andersson hinn eini er hlaut heiðurs- pening úr gulli. Einkasölu á þessum Orgel,- Harm. hefir hér á landi Jón Pálsson organisti, Laugaveg 41. Spyrjið því um verð hjá honum áður en þér leitið til annara, því ódýrari, vandaöri og hljómfegurri hljóðfæri mun ekki unnt að fá. HIIIIHlHIIIIIHI»IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIHIHIHIHIHIHIHIIIIHIIIIIIIHIHI!lu«r INGÓLFITR kemur út tvisvar i mánuði; a.ukablöð við og við; ræðir bæarmál; lætur sig alt skifta sem landið varðar. Flytur fréttir, innlendar og útiendar, er besta auglýsingablað bæarins. Kostar i Rvík 1 kr. og 50 aur.; er sendur út um land og til utlairda mót pöntunum ogi2kr. Þeir sem kaupa J 4 eintök, fá hið 5. ókeypis. j Félagsprcntsmiðjan Reykjavíki

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.