Muninn - 01.04.1903, Side 25

Muninn - 01.04.1903, Side 25
23 y. Guðmimdup Björnsson héraðslæknir (Eir 1899 'ils. 29): „TJnglingar, þeir sem venja sig á áfenga drykki, eru vonarpeningur þjóðfélagsins. Vér vitum fyrir víst að einhverjir af þeim hljóta að fara iorgörðum, hljóta að verða ofdrykkjumenn; en vér vitum ekki hverjir fyi'ir því verða; vér getum ekki sagt vór neinn oinstak- au: Þér er óhætt; vér verðum að segja við þá alla: þið stofnið ykkur í hættu, þið eruð vonarpeningur, ef þið neytið áfengra drykkja11. Olaf Benedictsen læknir K.höfn (afkomandi Boga Benediktssonar á Staðarfelli [Dimmalætting 1903 nr. ^]); „Áhrif áfengis eru í fám orðum þessi, það eyði- ieggur líkamann, deyfir sálargáfurnar, kemur öllu á ringulreið, og dregur dár að þeim sem orðin cru fórnardýr þess, eða sem eru lamaðir af áhrifum þessarar djöful- iegru ástríðu, líkt og það segi: Eg kem aftur á morg- un. Hvað verða þeir er það drotnar yfir? Lifandi hræ. Hver vill verða lifandi hræ?“ S’oi’Steinn Jónsson læknir Yostmanneyum (Alþ. i 'ð. 1887 B 62): „Það er alment viðurkent að þar sem Unkil ofdrykkja á sér stað, þar er siðferðið mjög svo ilt, og i því landi i Norðurálfu, þar sem sagt er að krennivínsdrykkjan sé most, þar eru líka framin fiest sjálfsmorð“. Guðlaugur Guðmundssou sýslum. (Alþ.tíð. 1895 H 649): Brennivinstollinn má þvi með sanni kalla blóð- ugt fé, því sú upphæð sem í landssjóð rennur, er ekk ert móts við þann skaða, sem þjóðin hefir af þessari verslun. Eggert Th. Jónassen amtmaður (Alþ.tíð. 1887 A ,); „Að koma í veg fyrir ofdrykkju . . . er gott, ogþað V*1 eg styðja“. (Framh. á bls. 29).

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.