Muninn - 01.04.1903, Side 31

Muninn - 01.04.1903, Side 31
29 Yermd nr. 81. Engin hagnefndarskrá. VI. Stefán Gunlögsen landfógeti (Rp. 1846 bls. 61): nHér um bil 80,000 rbdl. er árlega sóað á tslandi í þessari fásinnu (að kaupa áfenga drykki) og er þó slikt fjártjón einkis metandi í samanburði við öll þau mein °g manntjón, samt eigna- og atvinnuspillir, sem drykkju- skapur bæði hastarlega og með aðdraganda, hefir leitt yfir suma landsins innbúa, og um það yrði ekki ritað nema einskonar ,harmagrátur‘ sérhvers föðurlandsvinar11. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri (Alþ.tíð. 1894 H 197—198): „Eg vil taka það fram, að síðan eg fór að taka eftir framförum lands vors þá sýnist mér, að það sé eínkum tvennt, sem eru mestu framfarirnar. í fyrsta lagi er það, hve vegir og samgöngur hafa tekið niiklum umbótum; og í annan stað, hversu drykkju- skapur liefir farið mínkandi hjá landsmönnum . . . Eg tyrir mitt leyti þekki ekkert félag hér á landi, sem er tnannúðlegra og vill láta meira gott af sér ieiða en bindindisfélögin . . . Það hlýtur öllum að vera ljósthversu þessi félög bæta heimilislíf einstaklinganna, og hversu þau létta á sveitarfélögunum þcirri byrði. sem afleiðing drykkjuskaparins leiðir af sér. Enginn getur neitað því að inargir sein eru nú í bindindi, eru efnaðri held- ur en þeir hefðu verið, hefðu þoir verið drykkjumenn °g óreglusamir. En fyrir utan fjárspursmálið, þá hefir bindindishreyfingin gjört mikið tíl þess, að bæta og auka velsæmistilfinningar landsmanna“. (Framh. á bls. 31).

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.