Muninn - 01.04.1903, Page 33

Muninn - 01.04.1903, Page 33
13 VII. Sigurður Jensson próf. Flatey (Alþ.t.íð. 1899 A 176): „Kaupmönivum er enginn hagur að því, að selja viðskiftamönnuin sínum þá vöru (áfengi) sem gjörir þá bæði óduglegri til að vinna fvrir sér, og fátækari til að borga skuldir sínar“. Benedikt Sveinsson sýslum. (Alþ.tíð. 1887 B456): „(Frumvarpið hefir þaun) aðaltilgang að sporna við ofmikilli nautn áfengra drykkja í landinu, sem eg vona að allir viðurkenni að sé einkar nauðsynlegt og sam- boðið kröfum tímans, og því framfaraskeiði sem vér þykjumst keppa að“. Jón Jónsson próf. Stafafelli (Alþ.tíð. 1895 B 666): „Eg hefði kunnað miklu betur við, að þingið hefði sett bannlög fyrir land allt (heldur en héraðasamþyktabann) gegn áfongi“. Sigurður Gunnarsson próf. Stykkishólmi (iilþ. tíð. 1895 B 662): Það er sanngirni við jncnnfélag'ið að forða það voðanum sem af vínnautninni leiðir, sem mest má verða“. Árni Helyason biskup (Sp. 1838 bls. 103): „Drykkju- skapur gjörir neyðina þunga, og pyngjuna létta“. Sighvatur Árnason alþm. (Alþ.tið 1895 B 765): „Eg- heiðra alla bindindisviðleitni . . . Eg liata of- drykkjuna“. Gestur Pálsson skáid (Suðri 1885 bls. 137): „Of- drykkjan liefir böggvið mjög alvariegt skarð í þrek og störf allra stétta hér á landi. Þvi gctur enginn móti borið. Gunnlaugur Pétursson bæarfiilitrúi Rvik (Bréf 27/i„ 1902p „Eg þrái að sjá þá öld upp renua, að á- iengisbölinu yrði útrýmt “.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.