Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 5

Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 5
Umdæmisstúkan nr. 1, Framkvæmclarnefnd. TJ. æ. t. Pétur Zóphóníasson gagnfræðingur Rvk, u. kansl. Halldór Jónsson bankaféhirðir llvík. U. v. t. Þuríður ííielsdóttir húsfrú Rvík. U. g. u. Jón Arnason prentari Rvík. U. r. Jón Pálsson organisti Rvík. u. g. Jón Jónasson kennari Rvík. P. u. æ. t. Sigurður Jónsson kennari Rvík. Stórstúka íslands. Pramkvæmdarncfnd kosin 8/6 1903. St. t. Þórður J. Thoroddsen héraðslæknir Keflavík, St. kanzl. Asgeir Pétursson kaujimaður Oddeyri, St. v. t. Margrét Magnúsdóttir húsfrú Stórólfshvoli, St. g. kosn. Helgi Sveinsson verslm. Isafirði, St. g. u. Jón Arnason prentari Reykjavík, St. r. Borgþór Jósefsson verslm. Rvík, St. g. Halldór Jónsson bankaféhírðir Rvík., St. kap. David 0stlund prentsmiðjueigandi Seyðisfirði, P. st. t. Indriði Einarsson endurskoðari Rvík., Skipaðir embættismenn, (8/0 1903), St. dr. Stefanía A Guðmundsdóttir húsfrú Rvík., St. v. Jóhann Jóhannesson skósmiður Sauðárkrólc, St. ú. v. Sveinn Jónsson trésmiður Rvík., A. st. r. Sigurgeir Gíslason gagnfræðingur Hafnarfirði, A. st. dr. Guðbjörg A. Þorsteinsdóttir húsfrú. Hástúkan. A stórstúkuþinginu voru Ólafía Jóhannsdóttir og Indriði Einarsson kosnir fulltrúar til hástúkuþingsins í Belfast 1905. Yarafuhtrúar voru kosnir David 0st- lund og Guðmundur Björnsson.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.