Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 13

Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 13
11 Águst. Sept. • Okt. Yerðandi nr. 9. Hagnefndarskrá frá Vs-31/io 1903. 4. Pétur Zópltóníasson: Hvernig gekk þjóðhátíðin ? 11. Sigicrður Björnsson: Laundrykkja, launsala. 18. Sigurður Jónsson: úr kvæðum Matt- liíasar. 25. Ólafur Rósenkrans: Bannaðir drykk- ir, leyfðir drykkir. 1. Kristján jónsson: TJndirtektir alþing- is í sumar undir bindindismálið. 8. Jón Jónasson: Úr ritum Snorra Sturlu- sonar. 15. Haraldur Níelsson: Þýðing siða og merlcja reglunnar. 22. Sigurður Jónsson: Sjómannalífið og bindindið. Opinn fundur. 29. Hálldór Jónsson: Sparisjóðir, söfnun- arsjóðir. 6. Einar Þórðarson: Æskulýðurinn og bindindið. 13. Br. Þorláksson og Sigvaldi Stefáns- son: skemta með hljóðfæraslætti og söng. 20. Aðalbjörn Stefánsson: Hvernig liður starfi unglingareglunnar. 27. Agústa Magnúsdóttir: Sér um söng og hljóðfæraslátt. Reykjavík 10. Júlí 1903. í hagnefnd: - Halldór Jónsson. Haraldur JNíelsson. Sigurður Jónsson.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.