Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 27

Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 27
25 Dröfn nr. 5U. Engin Dsagnefndarskrá. Framh. frá bls. 23. 13. Blað Stórstúkunnar. Svohljóðandi tilbocV var samþykt : „Mcð því að ýmsir fulltrúar liafa látið i ljósi, að æskilegt væri, að „Good-Templar“ væri breytt í liálfsmánaðarblað, sem hefði stuðning í auglýsingum, þá levfum vér undirritaðir oss að bjóðast til þess a& taka að oss útgáfu slíks blaðs, í líkri stærð og blaðið rIngólfur“ er nú, er flytti bindindisritgerðir, bindindis- fréttir, útlendar og innlendar, sögur o. fl. Tilboð þetta er bundið þvi skilyrði, að vér fáum 300 kr. styrk á ári og útgáfuréttur „Æskunnar“ fylgi með. Reykjavík, 9. Júní 1903. Pétur Zóphóníasson. Guðm. Gamalíelsson. Þorv. Þorvarðsson.“ 14. Sjúkrasjóður og lífsábyrgð. „Stórtempl-. ar skipi 3 manna nefnd til þess að undirbúa frumvarp það til. sjúkrasjóðs og lífsábyrgðarfélags, er komið hefir fram. Nefndin gefi skýrslu á Stórstúkuþinginu 1905. (Pétur Zóphóníasson. Helgi Sveinsson). í nefndiua vroru skipaðir: Halldór Jónsson, Jón Magnússon, Pétur Zóphðnfasson. „Stórstúkan skorar á framkvæmdarnefnd sína, að- íara þess á leit við lífsábyrgðarféla'gið „Dan“, sem befir- sérstaka deild fyrir bindindismenn; að setja upp „agen- tur“ hér á landi. (Har. Níelsson. Jón Jónasson). 15. Skýrsluform. „Að á skýrsluformi st.r. fyrir Ondii-stúkur só bætt inn einum dálk fyrir þá, er verða, Pramb. á bls. 27.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.