Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 35

Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 35
♦00000000000000004 Verslunin „G 0 D T H A A B“ í Reykjavík, Alinnlcnd verslun, — að eins vandaðar og ódýrar vörur. Yerslar með timbur, og hvað eina sem með þarf til húsabygginga. — Viðurinn er mjög vandaður og þar að auki ódýr. Þakjárn. Pappi, alls konar. Saumur af öllum stærðum. Málning, Sement, Kalk, Múrsteinn, o. fl. fæst alt þar með afarvægd verði. Er því ráðlegt fyrir hvern og einn, som ætlar að byggja, að leita þangað, það mun borga sig. Nauðsynjavörur, alls konar fást hvergi ódýrari en þar, og þar sem verslunin er þekkt að því, að flytja að eins mjög góðar vörur, og selur þær með svo litlum ágóða, sem frekast er unt, þá er það eðfilegt að við- skiftamennirnir óðum fjölga. Gerið tilraun — það borgar sig vel. Stórt, vandað og mjög ódýrt upplag af margs- konar Ofnum og Eldavélum, er ætíð til, og fljótt pantað ef nokkur tegund selst upp. Flestar vörur, sem útgerðarmaðurinn þarf með, hvort heldur til báta éða þilskipa-útgerðar, hvergi betra oé meira úrval, vandaðra eða ódýrara en þar. — Styðjið því versluuina GODTHAAB' með því að versla við hana; hún hefir það fyrir meginreglu að selja allar þær vörur, sem hún verslar með, svo ódýrt sem frekast er unt. —- Virðingarfylst chor 3ensen. ♦00000000000000004

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.