Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 11

Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 11
9 (Framb. frá bls. 5). 5. Bindindisphédikanir. „Stórstúka Islands af I. 0. G. T. leyfir sér hér með virðingarfylst að beiðast þoss, að hin háttvirta kirkjustjórn vilji fara þess á leit við alla presta landsins, að prédikað verði umbindindi á grundvelli kristindómsins, að minsta kosti einu sinni á ári í öllum kirkjum landsins11. (D. 0stlund, Sig. Ei- ríksson, Har. Níelsson). 6. Bannlagamálib. „1) Stórstúkan felur fram- kvæmdarnefndinni á hendur, að legg'ja fyrir næsta al- þingi frumvarp til laga um bann gegn aðflutningi á- fengra drykkja. 2.) Stórstúkan gefur jafnframt fram- kvæmdarnefndinni lieimild til þess að fara þess á leit að alþingi, sjái það sér 'ekki fært að ráða málinu um aðflutningsbann til. lykta nú á þessu þíngi, þá skipi milliþinganefnd ti! þess að undirbúa það undir alþingi 1905, 3.) svo og heimíld til að skora á þingið, að það beini áskorun til stjórnarinnar um að hún lciti álits og viija kjósenda um mál þetta í öllum hreppum lands- ins. (Þórður J. Tlioroddsen. Pétur Zóphðníasson, Guðm. Guðmundsson (Hf.), Sveinn Jónsson, Olafur Is- leifsson, Guunl. J. Jónsson, Guðm. Sæmundsson, Is- ólfur Pálsson, Sig. Eiríksson, Tómas Jónsson, D. 0st- lund, Gísli Halldórsson, Erlendur Oddsson, Asgrímur Magnússon, Guðm. Guðmundsson (Rvík), Guðm. Þor- björnsson, Ragnli. Jónsdóttir, Vigdís Pétursdóttir, Magnús Olafsson, Jóliann Kristjánsson, Benedikt Sveinsson, Olafur Jónsson, Sigurgeir Gíslason, Jóhann Jóhannesson. Björn Þórðarsön), Um þessa tillögu var haft nafnakall. 2. og 3. liður voru samþyktir í einu hljóði. Um 1. lið (aðflutnings- bannsfrumvarpið) féllu atkvæði þannig að j á sögður (Frh, bls. 19).

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.