Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 14

Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 14
10 MUNINN Hótel ísland gerir alt sitt til að láta þeim sem heimsækja það líða scm bezt. Enginn getur skemt sér betur á j a f n ó d ý r a n hátt sem að koma þangað. Nú geta menn fengið -= GISTINGU =- þar fyrir 5 0 aura, en þá er líka alveg óþarfi fyrir aðkomumenn að þrengja sór inn á bæarbúa vegna þess að ekki sé hægt að fá ódýra gistingu. cTceéi g'eta menn fengið þar fyrir hvaða verð sem er. Allir velkomnir á HÓTEL ÍSLAND.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.