Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 24

Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 24
20 MIININN dlRtýgi. *gl Gott. verð, sig bezt. Aktýgjavinnustofan Laugaveg 43 er sú einasta á landinu og liefir eins og að undanförnu nægar birgðir af hinum alþektu erfiðisaktý.jum, sem ekki þarf að mæla með. Komið, skoðið og kaupið! Og þið munuð sannfærast um ágæti vörunnar. Þá má ekki gleyma því að hvergi fást jafn fín og sterk og smekklega unnin lystivagnaaktýgi, — menn geta fengið þau smíðuð eltir hvaða sniði sem þeir óska. Pess ber að gæta, að verðið er mjög s a n n g j a r n t og þolir alla samkepni. Komið á Laugaveg 43. Skoðið, semjið og gerið kaup, því ef þið kaupið þar, fáið þið margra peninga virði fyrir einn. Yirðingarfylst Reykjavík í janúar 1910 Baldyin Binarsson.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.