Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 36

Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 36
32 MUNINN; Br. Pétni' Zoplioníasson ritstjóri Reykjavík hefir gegnt embætti stórgæzlumanns kosninga síðan 1905. Hann hefir verið Æ. T. Umdæm- isstúkunnar nr. 1 síðan 1901 til þessa, nema eitt ár var hann F. Æ. T. Br. Pétur er einn af áhugamestu templurum þessa lands, og sérstaklega hefir hann beitt starfskröftum sínurn fyrir aðflutningsbannsmálið — og fyrir Umdæmisstúkuna nr. 1 og yfir höfuð máleíni reglunnar.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.