Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 33

Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 33
MUNÍNN 29 cfflelaBlóm nr. 151. 1. felbr. — 30. april 1910. —o— Febr. 6. Sig. Eiriksson: Áhugi og áhrif unga fólksins á regluna. — 13. Magnús Ásmundsson: Skyldur embættis- manna og fólaga: — 20. Sigríður Signrðard.: Upplestur (saga). — 27. Halldór Hansen: Hvort er réttara að lifa giftur eða ógiftur? Marz 6. Sigvrgeir Sigurðsson: Sönglistin sem menningarmeðal. — 13. Sig. Kristjánsson: Lífið i Reykjavik. — 20. Halldór Hansen: Dómgreind og rétt- lætistilfinning. — 27. Stúkan fagnar páskunum með guðs- þjónustugerð. Apríl 3. Jórunn Guðmundsd.: Hvert stefnir kven- þjóðin? — Systurnar tala. — 10. Asta Ásmundsdottir: Upplestur (kvæði). — 17.. B'jarni Bjarnason: St. Melablóm ísumar. — 24. Magnús Asnmndsson: Hvort er réttara að setja hærra við kosningar, stjórn, málaskoðanir eða bindindismálið ? Reykjavík, 12. jan. 1910. Sigurður Eiriksson. H. Hansen. Magmís Asmundsson,

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.