Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 35

Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 35
MUSttNN 31 Br. Jón A. Matliíesen verzlunarmaður í Hafnarfirði, heflr altaf verið í sfúkunni Morgun- stjarnan nr. 11 síðan í sept. 1885. Hann hefir gegnt flestum embættum stúlru sinnar, verið umboðsmaður hennar síðari árin. Hann hefir verið fuiltrúi stúku sinnar til umdœmisstúkunn- ar nr. 1, og einnig oft til stórstúkunnar. Br. Jón hefir allra manna mest stutt stúku sína með fjárframlögum, bæði beinh'nis og óbein- línis og alt af borið hag reglunnar og stúku sinnar fyrir brjósti. Br. Jón fórðarson, kaupmaður í Reykjavík, er meðlimur í stúkunni Yerðandi nr. 9, gekk í hana 16. jan. 1900. Hann hefir verið fulltrúi stúku sinnar til Um- dæmisstúkunnar nr. 1 og sömuleiðis stórstúk- nnnar. Br. Jón er mjög einbeittur og fylginn sér í málefnum regiunnar. Og á sínum fyrstu árum í reglunni gerðist hann einn af forvígis- mönnum þess, að koma upp stóru og myndar- iegu fundarhúsi í Reykjavík handa reglunni, en svo snerist hugur hans og fleiri manna að því, að kaupa Hótel ísland hunda reglunni og lagði br. Jón þar sinn tiitölulega skerf til.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.