Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 30

Muninn - 01.02.1910, Blaðsíða 30
26 MtJN’TXX Við brennÍYínshafið. fað er hægt að drekka sig ofan í forargryfj- una, en upp á fjallstindinn drekkur sig enginn. Ef vegurinn til helvítis er stimplaður með af- sökunum, þá er veguiinn til örbirgðar alþakinn flöskubrotum og ólifnaðarmerkjum. —---- Við brennivínshafið eru að eins fjórar hafnir. Nöfnin á þeim láta illa í eyrum. Þær heita: sveitin, hegningarhúsið, geðveikrahæli og sjálfsmorð. Hvej- sá, er reynt heflr að gera upp- drátt af „heimi volæðisins", hefir alt af fundið, að því er svona varið, — þar eru þessar fjórar hafnir og engar aðrar. Þar verður hver og einn að lenda, sem siglir leiðina á enda á því hafi. Nóg dæmi sanna það. (Úr bók C. Skovgaard Petersens: Þýðing trúarinnar).

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.