Muninn - 01.02.1910, Page 30

Muninn - 01.02.1910, Page 30
26 MtJN’TXX Við brennÍYínshafið. fað er hægt að drekka sig ofan í forargryfj- una, en upp á fjallstindinn drekkur sig enginn. Ef vegurinn til helvítis er stimplaður með af- sökunum, þá er veguiinn til örbirgðar alþakinn flöskubrotum og ólifnaðarmerkjum. —---- Við brennivínshafið eru að eins fjórar hafnir. Nöfnin á þeim láta illa í eyrum. Þær heita: sveitin, hegningarhúsið, geðveikrahæli og sjálfsmorð. Hvej- sá, er reynt heflr að gera upp- drátt af „heimi volæðisins", hefir alt af fundið, að því er svona varið, — þar eru þessar fjórar hafnir og engar aðrar. Þar verður hver og einn að lenda, sem siglir leiðina á enda á því hafi. Nóg dæmi sanna það. (Úr bók C. Skovgaard Petersens: Þýðing trúarinnar).

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.