Muninn - 01.03.1928, Page 8

Muninn - 01.03.1928, Page 8
6 MUNINN Daníelsher nr. 4. Stofnuð 14. okt. 1888. Stofnandi Magnús Th. S. Blöndahl. Fundarstaður: Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði. Fundartími: Sunnudagar kl. 4. e. h. Umbm. stórt. Stígur Sæland Hverfisgötu 20. Æt. Vigdís Thordarsen Reykjavíkurv. 20. Vt. Guðrún Einarsd. Kross- eyrarv., 12 b. Rit. Helga Einarsd. Krosseyrarv. 12 b. U.g.l. Olafur Thordarsen Reykjavíkurv. 20. Félagar 117. Mars 4. Páll Sveinsson: Blöðin og bannmálið. — 11. Sigvíður Sæland: Hvað gjörir heimilið vistlegast. — 18. Hermundur Þórðarson: Bindindi og samkvæm- islíf og áhrif þess á þroska mannsins. — 25. Guðmundur Sveinsson: Hvað eiga Góðtempl- arar að gera 1930? Stúkan Einingin nr. 14 heimsækir. Apríl 1. Jónína Gunnarsdóttir: Er ástin fórnfýsi? — 8. Lesin hugvekja og sungnir sálmar. — 15. Helga Einarsdóttir: Er þjóðin í afturför, hvað líkamlegt atgjörfi snertir? — 22. Björn K. Sigurbjörnsson: Vísur og kvæði og ákrif þeirra á menningarlíf þjóðarinnar. — 29. Benjamín Eiríksson: Hefir skátahreifingin glætt áhuga unglinga fyrir bindindismálinu? Stúkan Freyja nr. 218 heimsækir. Maí 6. Guðrún Einarsdóttir: Með hverju þroska stúlkur sig best á ungdómsárunum? — 13. Stígur Sæland: Uppruni Reglunnar i Hafnarfirði. — 20. Sigríður Sigurðardóttir: Hver er skylda þín gagnvart börnunum? — 27. Ólafur Thordarsen: Hvaða álit hafðir þú á Reglunni áður en þú gerðist meðlimur hennar? Hagnefndin. Stúkan heimsækir: 19. mars Víking nr. 104. 8. apríl Siðhvöt nr. 71. 18. apríl fþöku nr. 194.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.