Muninn - 01.03.1928, Síða 16

Muninn - 01.03.1928, Síða 16
14 MUNINN \ Einingin nv. 14. Stofnuð 17. nóv. 1885. Stofnandi Olafur Rósenkranz. Fundarstaður við Bröttugötu. Fundartími: Miðvikudagar kl. 8V2. Umbm. stórt. Helgi Helgason, verslunarstj. Æt. Qunnar Halldórsson verslm. og Þorvarður Þorvarðsson prent- smstj. Vt. Gróa Anderson og Quðný Kjartansdóttir, Rit. Jón Leví. U.g.l. Stefán A. Pálsson, kaupm. — Félagar 634. Mars 7. Pétur Zóphóníasson: Upphaf G.t.-reglunnar og siðareglur. 14. Jóhann Asmundsson: Sjálfvalið efni. — St. Iþaka nv. 194 heimsækir. — 21. Kaffikvöld: Morten Ottesen skemtir. — 28. Bjarni Pórðarson annast. Apríl 4. Zóphónías Baldvinsson: Vex ekki manngildi einstaklings við að vera góðfemplari. — St, Framför nr. 6 heimsækir. — 11. Einherji. — 18. Sumarfagnaður: Indriði tVaage o. fl. skemta. — 25. Kosning embættismanna. Maí 2. Þorvarður Þorvarðarson: Sjálfvalið efni: — 9. Borgþór Jósefsson: Lokadagur fyr og nú. — 16. Einar H. Kvaran: Sjálfvalið efni. — 23. Einherji. — 30. Ólafur Daníelsson: Sjálfvalið efni. fielgi Helgason, Jón Leví. Benedikt Sigfússon. Stúkan heimsækir: 15. mars st. Heklu, 25. mars st. Daníelsher og 13. maí st. Framför og Dagrenning.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.