Muninn - 01.03.1928, Side 20

Muninn - 01.03.1928, Side 20
18 MUNINN Hlíðin nv. 36. Stofnuð 30 okt. 1927. Stofnandi Pétur Zóphóníasson. Umbm. stórt. Sigurþór Olafsson bóndi Stóra-Kollabæ. Æt. Sigurður Tómasson Barkastöðum. Vt. Jþn Ulfarsson Fljótsdal. Rit. Guðmundur Pálsson Lambalæk. U.g.l. Ulf- ar Jónsson bóndi Fljótsdal. — Félagar 22. Stúkan verður heimsótt í maí af st. Verðandi nr. 9. Framhalds aðalfundur í um- dæmisstúkunni nr. 1, verður haldinn þ. 5. apríl n.k. í Templ- arahúsinu í Hafnarfirði. Fund- urinn verður settur kl. 2 e. h. Stúkur, sem ekki hafa kosið fulltrúa áður, ber að kjósa 1 fulltrúa fyrir hverja 25 félaga, eða brot úr 25. Kosnir verða fulltrúar á stórstúkuþing o. m. fl Reykjavík 28. febrúat 1928. Páll H. Gíslason ur. Reykið ávalt P H ÖNIX vindilinn danska.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.