Muninn - 01.03.1928, Side 23

Muninn - 01.03.1928, Side 23
MUNINN 21 Tryggið yður í stærsta líftryggingarfélagi á Norðörlöndum: Við árslok 1926 líftryggingar í gildi fyrir Yfir kr. 638.500.000,00. Af ársarði 1926 fá hinir líftryggðu sem uppbót og bónus kr. 3.623.508,00 en hluthafar aðeins kr. 30.000,00 og aldrei meira. Aðeins fyrir árið 1925 endurgreiðist af trygg- ingum með áframhaldandi iðgjaldagreiðslu: Af tryggingum frá 1873—79 aö meðalt. 86% af ársiðgjaldinu 67% 61% 1880—89 1890—99 »Thule« byrjar að gefa bónus þegar tryggingin hefir verið í gildi 5 almanaksár, að undanskildu tryggingarárinu, og gefur þaðan í frá bonus á hverju ári. Athugið þetta vel. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. A. V. Tulinius, Sími 254.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.