Muninn - 01.03.1928, Page 28

Muninn - 01.03.1928, Page 28
26 MUNINN Foldin nr. 88. StofnuÖ 10. okt. 1903. Stofnandi Quðm Þorbjarnarson. Fundarstaður: Þvkkvabæjarklausturskirkja. Fundartími: Þriðjahvern sunnudag. Umbm. stórt. ísleifur Jónsson. Æt. Hildur Jónsdóttir ljósmóðir. Rit. Guðríður Bárðardóttir. U.g.I. Hannes Hjartarson. — Félagar 20. Hagnefndarskrá ársfjórðungsins: Hannes Hjartarson: Hvað eigum við að gera í sumar, til framfara stúkunni Foldin ? Hildur Jpnsdóttir: Afstaða kvenna gegn áfengi. Björn Ó. Björnsson: Skyldur æskumanna. Guðríður Bárðardóttir: Stúkan og ungmennafélagið. Þuríður Jónsdóttir: Sjálfvalið efni. Ráðhildur Björnsdóttir: Upplestur. Stúkan Eygló heimsækir eftir nánara samkomluagi milli stúknanna. Smjör og Brauð með um fimtíu tegunda viðmetis, fáið þér ódýrast og best í Matarbúðinni„Hrímnir“ Klapparstíg og Njálsgötu. — Sími 2400. Pantanir afgreiddar með litlum fyrirvara.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.