Muninn - 01.03.1928, Side 38

Muninn - 01.03.1928, Side 38
36 MUNINN Borg nr. 181. Stofnuð 13. apríl 1921. Stofnandi Páll Jónsson. Fundarsfaður: Skólahúsið í Borgarnesi. Umbm. stórt. Jón Guðmundsson. Æt. Friðrik Þorvalds- son. Vt. Sigrún Stefánsdóttir. Rit. Jónas Þorvaldsson. Félagar 24. Hagnefndarskrá ársfjórðungsins: Jónas Þorvaldsson: Hver er hinn seki? Jóhann Magnússon: Að hverju eiga templarar að keppa? Sigrún Stefánsdóttir: Afstaða kvenna til áfengis. Sveinn Nieísson: Afengisnotkun í ungdæmi mínu. Anna Stefánsdóttir: A eg að gaeta bróður míns? Þórður Þórðarson: Auðvald og áfengi. lngimundur Einarsson: Hugsjónir og veruleiki. Sigríður Þorvaldsdóttir: Sveitalíf og kaupstaðalíf. Sólmundur Sigurðsson: Skemtanir á stúkufundum. Vigfús Guðmundsson: Hverjir líða fyrir ofdrykkju? Hagnefndin. Stúkan heimsækir stúkuna Valur. Stúkan verður heimsótt af st. Valur. Dagrenning nr. 175. Stofnuð 2. mars 1920. Stofnandi Halldór Kolbeins. Fundarstaður Skðlahúsið í Sandgerði. Æt. Björn Hallgrímsson verslunarstjóri. Stúkan verður heimsótt: 13. maí st. Einingin nr. 14. Stúkan heimsækir: Stúkurnar Framför 29. apríl, og Perlu eftir samkomulagi.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.