Muninn - 01.03.1928, Page 42
40
MUNINN
íþaka nv. 194.
Stofnuð 12. okt. 1924 Stofnandi Pétur Zóphóníasson.
Fundarstaður: við Bröttugötu í Reykjavík.
Fundartími: Fimtudagar kl. 8V2.
Umbm. stórt. Friðrik Björnsson. Æt. Guðgeir Jónsson.
Vt. Elín Guðnadóttir. Rit. Torfi Hermannsson. U.g.l. Guð-
geir Jónsson. — Félagar 187,
Stúkunni er skift í 4 flokka, og annast þeir hagnefnd-
aratriði á fundum eftir röð.
Flokkstjórar eru þessir:
1. flokkur, Viggó S. Hólm.
2. flokkur, Jón Pálsson.
3. flokkur, Tryggvi Pétursson.
4. flokkur, Helga Margrímsdóttir.
Ennfremur sjá flokkstjórarnir um útgáfu stúkublaðsins
Baldur.
Stúkan verður heimsótt:
12. apríl stúkan Verðandi nr. 9.
18. apríl stúkan Daníelsher nr. 4.
Stúkan heimsækir:
14. mars stúkuna Einingin nr. 14.
20. maí stúkuna Lukkuvon nr. 20.
Eyrarrós nr. 216.
I maí stúkuna Akurblóm.
Allir templarar þurfa að eignast eftirtaldar
bækur til þess að fylgjast með málefnum sínum:
25 ára minnlngarrlt góð-teplara.
Handbók templara hlna nýju,
Alkohol úrelt svikalyf.
Lögbók templara o. fl. o. fl.
Fást hjá stórritara
Jóh. Ögm. Oddssyni.