Muninn - 01.03.1928, Page 46
44
MUNINN
Alda nr. 205.
Stofnuð 8.jan.l926. Stofnandi Quðmundur Q. Kristjánsson.
Fundarstaður: SamkomUhúsið á Eyrarbakka.
Fundartími annanhvern snnnudag kl. 5.
Umbm. stórt. Finnbogi Sigurðsson, sýsluskrifari. Æt. Ingi-
mar Jóhannesson, kennari. Vt. Sigríður Olafsdóttir, frú.
Rit. Herdís Jakobsdóttir, frú. U.g.l. Aðalsteinn Sigmunds-
son, skólastjóri. — Félagar 54.
5. Herdís Jakobsdóttir: Qamlar sagnir.
Bergsteinn Sveinsson: Fyrirlestur.
19. Þorleifur Guðmundsson: Eyrarbakki fyr og nú.
Sigríður Olafsdóttir: Upplestur.
4. Aslaug Guðjónsdóttir: Flytur erindi.
Guðmundur Guðmundsson: Upplestur.
25. Ingimar Jóhannesson: Erindi um Qretti As-
mundsson.
Ottó Guðjónsson: Fornmannabúningar.
1. Aðalsteinn Sigmundsson: Lestur bóka.
Aðalheiður Bjarnadóttir: Les kvæðj.
Stúkan Brúin heimsækir.
15. Sigurður Guðmundsson: Bindindismál.
Jakobína Jakobsdóttir, Agústa Jóhannesdóttir:
Samlestur. Stúkan Dröfn nr. 55 heimsækir.
29. Solveig Guðmundsdóttir: Sjálfvalið efni.
Elín Eyvindsdóttur: Les sögu.
Jakobína Jakobsdóttir, Ágústa Jóhannesdóttir,
Finnbogi Sigurðsson.
Stúkan heimsækir:
St. Grýla og Dagstjarnan.
Febr.
Mars
Apríl