Muninn - 01.03.1928, Side 50

Muninn - 01.03.1928, Side 50
48 MUNINN Esja nr. 212. Stofnuð 31. okt. 1926. Stofnandi Sigurður Jónsson. Fundarstaður: Álafoss, Mosfellssveit. Fundartími: Annarhvor sunnudagur kl. 4,30. Umbm. stórt. Quðm. H. Guðjónsson. Æt.' Katrín Sigur- jónsdóttir. Vt. Ragna Olafsdóttir. Rit. jjakobína Jóhannes- dóttir. — Félagar 17. Mars 4. Þorgrímuv Sigurdsson: Hvernig eiga bindindis- menn að starfa? Stúkan Dröfn heimsækir. — 18. Ragna Ólafsdóttir, Lovísa Helgadóttir annast um skemtun á fundinum. Apríl 1. Halldór Eyþórsson: Um hugsunarhátt unga fólksins. — 15. Steinþóra Steinþórsdóttir: Tóbaksnautn og æskulýður. 29. Katrín Sigurjónsdóttir: Góðtemplarareglan. Sórstúkan heimsækir. Maí 6. Guðbjörg Sigurðardóttir: Upplestur. — 20. Guðm. Kr. Guðjónsson: Sjálfvalið efni. Stúkan Skjaldbreið heimsækir. Giiðm. Kr. Guðjónsson, Ragna Ólafsdóttir. Jahobína Jóhannesdóttir. Stúkan heimsækir: Stúkuna Mínervu 6. apríl. ALLIR BINDINDISMENN gjöra það sjálfs sín vegna að efla íslenskan iðnað með því að ganga allir í íslenskum fötum frá Klæðaverksmiðj. ÁLAFOSS. Afgr. Hafnarstræti 17. Reykjavík.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.