Muninn - 01.03.1928, Side 54

Muninn - 01.03.1928, Side 54
52 MUNINN Valur nv. 220. Stofnuð 7. júní 1927. Stofnandi Þórður Bjarnason. Fundarstaður: Barnaskólinn í Borgarnesi. Fundartími: Annarhver sunnudagur. Umbm. stórt. Magnús Þorbjörnsson. Æt. Þorkell Teitsson stöðvarstjóri. Vt. Ingveldur Teitsdóttir. Rit. Friðrik Þórðarson. — Félagar 27. Mars 4. Þorkell Teitsson: Hvað á að gera til að halda stúkunni starfandi? Jónas Kristjánsson: Hvernig skal bæta söng- Ínn í stúkunni? — 18. Einar Finnsson: Les upp sögu. Stefán Oiafsson: Hver not hafa menn af skemtunum? Apríl 1. Jón Helgason: Vorhugi og hausthugi. Asa Bjarnadóttir les upp sögu. — 15. lngv. Teitsdóttir: Bindindi og kaupstaðabragur. Friðrik Þórðarson: Minnist vetrarins. — 29. Guðjón Bachmann: Fornir eiðar. Magnús Þorbjarnarson heilsar sumri. Marín Þorkelsdóttir les upp sögu. Maí 13. Júlíana Sigurðardóttir: Hvers megum við vænta af öðrum? Ingibjörg Erlendsdóttir: Skyldur konunnar í þjóðfélaginu. — 27. Asbjörn Jónsson minnist Skallagríms. Freyja Bjarnadóttir les upp kvæði. Hagnefndin. Stúkan heimsækir: stúkuna Borg. Stúkan verður heimsótt af st. Bcrg.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.