Muninn - 01.03.1928, Síða 56

Muninn - 01.03.1928, Síða 56
54 MUNINN Brúin nr. 221. Stofnuð 23. okt. 1927. Stofnandi Sigurður Jónsson. Fundarstaður: Tryggvaskáli Fundartími: Annarhver sunnudagur kl. 8. Umbm. stórt. Björn Sigurbjarnarson bankaféhirðir. Æt. Einar Pálsson bankaritari. Vt. Ásta Ólafsdóttir frú. Rit. Lýður Guðmundsson Sandvík. — Félagar 36. Febr. 12. Innsetning embættismanna. Björn Sigurbjarnarson: Upplestur. — 26. Sami: Skarphéðinn Njálsson. Einar Bjarnason: Sjálfvalið efni. Mars 11. Björn Sigurbjarnarson: Upplestur. Lýður Guðmundsson: Hvað getum við gert til þessað stöðvafólksflutninginn úr sveitunum? — 25. Guðlaugur Þórðarson: Hvernig eigum við að prýða heimilin? Gunnar Símonarson: Sjálfvalið efni. Stúkan Eyrarrós nr. 216 heimsækir. Apríl 8. Systrakvöld. Björn Sigurbjarnarson: Sjálfvalið efni. — 23. Kosning embættismanna. Sigurður Þórðarson: Iþróttir og áfengi. Stúkan Grýla nr. 224 heimsækir. í maí. Stúkan Verðandi heimsækir. Einar S. Bjarnason, Lýður Guðmundsson. Björn Sigurbjarnarson. Stúkan heimsækir: 1. apríl stúkuna Alda.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.