Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 1

Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 1
PÓSTBLAÐIÐ Gefið ót af póststjórniem. Jír. 4 Júlí — ágúst 1920 Innihald: 1. Bögglar til Noregs. 2. Skipnn póstmanna. 3. Takmarkanir viðskiftanefndar á póstávísanasendingum til útlanda. 4. Endursendir útlendir högglar. 5. Engin áhyrgð á sendingum til Tyrklands og Póllands. 6. Bögglar til Tscheco-Slovakíu. 7. jLtölsk svarmerki. 8. Grötun frímerkja, sem notuð eru fyrir stimpilmerki. 9. Talning póstsendinga 1.—28. óktóher, hókfærðar sendingar 1920 og reglur um hvorutveggja. 10. Spjaldbrfefabögglar. 1. Fyist um sinn mega bögglar til Noregs ekki vega yflr 3 kg. og lengd og ummál ekki fara fram úr 170 sentimetrum. 2. Frá 1. ágúst hefur aðalpóstmeistari skipað Olaf Eggertsson, póstaf- greiðslumann í Króksfjarðarnesi, og Egil Sandholt, póstafgreiðslumann í Reykja- vík, með skipunarbréfum dags. 12. ágúst þ. á. og sama dag skipaði aðalpóst- meistari Kristján Sigurðsson, póstaðstoðarmann í Reykjavík. 3. Viðskiftanefndin hefur ákveðið að engar peningasendingar í póstávís- unum og símapóstávísunum nje póstkröfuávísunum megi senda til útlanda án leyfis hennar, nema iðgjöld til Lífsábyrgðarfjelagsins Danmark. Hafi nefndin veitt leyfi fyrir innflutningi póstkröfubögguls verður að líta svo á, að það leyfí nái einnig til sendingar á póstkröfuávísun þeirri, sem honum fylgir. 4. Þegar danskir bögglar eru endursendir til Danmerkur, skal á skrán- un telja í dálkinum: »Greiðist dslandi* jafnmikið og talið er í töflunni C, að skuli greiða undir böggla þangað, að frádregnu þvl sem segir í sömu töflu að slculi endurgreiða, eða eins og hjer segir: Fyrir 1 kg. 80 aur. 1—3 — 126 — 3—5 — 154 — Fyrir rúmfreka böggla 50 °/o meira. Fyrir endursenda böggla til annara landa en Danmerkur skal telja ís- landi til tekna Fyrir 1—3 kg. 162 aura eða 225 sentíma ) Rúmfrekir 3—5 — 209 — — 290 — J 50 % meira Sje um verðböggla að ræða, þá skal auk þessa færa íslandi til tekna 28 aura fyrir hverjar 250 kr. af verði böggla frá Danmörku, en 15 sentíma eða 101 2 3 4/6 aura fyrir hverja 300 fr. eða 216 kr. af verði böggla frá öðrum löndum. Auk þessa skulu meðtalin öll gjöld, sem kunna að hafa hvílt á bögglinum írá útlöndum að undanskyldum póstkröfum. — Þess verður vandlega að gæta að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.